Iðkendur með verðlaun erlendis
Í þessari viku sóttu 9 Keflvískir Taekwondo keppendur á tvenn mót í Lettlandi. Annars vegar var Evrópumót Smáþjóða þar sem 10 þjóðir höfðu þátttökurétt og tæplega 200 keppendur skráðir til leiks. E...
Í þessari viku sóttu 9 Keflvískir Taekwondo keppendur á tvenn mót í Lettlandi. Annars vegar var Evrópumót Smáþjóða þar sem 10 þjóðir höfðu þátttökurétt og tæplega 200 keppendur skráðir til leiks. E...
Svartabeltið Síðast liðin sunnudag fengu 7 iðkendur Keflavíkur nýjar svartbeltisgráður. Þetta eru þau: Þorsteinn Helgi Atlason 2.dan Amir Maron Ninir 2.dan Magnús Máni Guðmundsson 2 dan Ragnar Ziha...
Nú styttist í að nýtt tímabil hefjist hjá Taekwondo. Æfingar hefjast 28. ágúst Skráning á Abler hér - tryggðu þér pláss https://www.abler.io/shop/keflavik/taekwondo
Nú um liðna helgi var Íslandsmótið í Taekwondo. Það var haldið í Heiðarskóla og var það Taekwondodeild Keflavíkur sem stóð uppi sem sigurvegari. Það er frábært starf unnið í deildinni, andinn og sa...
Frábær árangur hjá Taekwondo fólkinu okkar á RIG um liðna helga. Amir, Ylfa og Andri með gull. Anton, Jón og Júlía með silfur
Skráning er hafin fyrir næsta tímabil í Taekwondo. Æfingar byrja 28. ágúst! Taekwondo deild Keflavíkur var stofnuð árið 2000 og er í dag ein besta og viðurkenndasta bardagadeild landsins. Við erum ...
Um helgina fór fram Bikarmót Taekwondo sambands Íslands, sem er annað af þremur Bikarmótum í mótaröðinni. Að þessu sinni fór mótið fram í Mosfellsbæ og tóku flest Siðustu mótin verða í maí og spenn...