Fréttir

Sumarnámskeið hjá Taekwondo
Taekwondo | 30. apríl 2021

Sumarnámskeið hjá Taekwondo

Sumarið 2021 Taekwondo Það verða fjölbreytt og skemmtileg námskeið hjá taekwondo deild Keflavíkur í sumar. Námskeiðin verða fyrir krakka á öllum aldri sem og fullorðna. Drekaævintýrið verður á sínu...

Bikarmót TKÍ
Taekwondo | 16. febrúar 2021

Bikarmót TKÍ

Um síðustu helgi hélt taekwondosamband Íslands fyrsta mótið í ár. Það var Bikarmót TKÍ. Mótið var haldið í húsnæði Ármanns og heppnaðist einkar vel. Vegna takmarkanna við íþróttamót þurfti að skipt...

Sumarið 2020 Taekwondo
Taekwondo | 26. apríl 2020

Sumarið 2020 Taekwondo

Það verða fjölbreytt og skemmtileg námskeið hjá taekwondo deild Keflavíkur í sumar. Námskeiðin verða fyrir krakka á öllum aldri. Drekaævintýrið verður á sínum stað en þetta hafa verið vinsælustu ba...

Date night fyrir foreldra - pizza og leikir fyrir krakkana
Taekwondo | 10. febrúar 2020

Date night fyrir foreldra - pizza og leikir fyrir krakkana

Föstudaginn 14. febrúar er Valentínusardagurinn. Er þá ekki kjörið að senda krakkana á leikja og videokvöld í Bardagahöllini á Smiðjuvöllum og fara svo á smá stefnumót? Þjálfarar taekwondo deildar ...

Skráning fyrir nýja iðkendur á vorönn
Taekwondo | 22. desember 2019

Skráning fyrir nýja iðkendur á vorönn

Það eru eingönu örfá pláss eftir suma í hópana eftir áramót og því biðjum við iðkendur sem hafa hug á að skrá sig að senda tölvupóst á thoreygudny@simnet.is til að athuga með pláss í hópunum. Lokað...

Jólamót Keflavíkur 18. desember (skráning)
Taekwondo | 26. nóvember 2019

Jólamót Keflavíkur 18. desember (skráning)

Jólamót Keflavíkur verður haldið 18. desember n.k. Mótið er barna og unglingamót fyrir 5 ára og eldri sem vilja taka þátt í skemmtilegu taekwondo móti með fjölbreyttum greinum. Keppt verður með 202...

Námskeið í Fitness taekwondo, kicbox og mma fram að jólum
Taekwondo | 2. nóvember 2019

Námskeið í Fitness taekwondo, kicbox og mma fram að jólum

Æfðu allt að 5x í viku fyrir aðeins 9.900 fram að jólum. Mán og mið kl 19:30 og föst kl 19 eru fjölbreyttar þrekæfingar með alls konar æfingum til að bæta styrk, þol, liðleika og koma manni í betra...