Fréttir

Frábær árangur á RIG
Taekwondo | 30. janúar 2024

Frábær árangur á RIG

Frábær árangur hjá Taekwondo fólkinu okkar á RIG um liðna helga. Amir, Ylfa og Andri með gull. Anton, Jón og Júlía með silfur

Skráning er opinn í Taekwondo
Taekwondo | 9. ágúst 2023

Skráning er opinn í Taekwondo

Skráning er hafin fyrir næsta tímabil í Taekwondo. Æfingar byrja 28. ágúst! Taekwondo deild Keflavíkur var stofnuð árið 2000 og er í dag ein besta og viðurkenndasta bardagadeild landsins. Við erum ...

Bikarmót í Taekwondo
Taekwondo | 3. maí 2023

Bikarmót í Taekwondo

Um helgina fór fram Bikarmót Taekwondo sambands Íslands, sem er annað af þremur Bikarmótum í mótaröðinni. Að þessu sinni fór mótið fram í Mosfellsbæ og tóku flest Siðustu mótin verða í maí og spenn...

Æfingabúðir
Taekwondo | 26. apríl 2023

Æfingabúðir

5-7. maí n.k. verða æfingabúðir og æfingamót hjá taekwondo deild Keflavíkur. Bjarne Johansen, fyrrum landsliðsþjálfara Danmerkur og þjálfari Ólympíumeistara í parataekwondo verður með æfingabúðirna...

Keflavík er Íslandsmeistari
Taekwondo | 3. apríl 2023

Keflavík er Íslandsmeistari

Um helgina fór fram Íslandsmótið í taekwondo. Mótið var haldið í Kópavogi. Á mótinu voru margir af besu keppendum landsins og árangur Keflvíkinga var stórgóður. Keflvíkingar unnu flesta flokka á mó...

Taekwondo deild Keflavíkur í Belgíu
Taekwondo | 10. mars 2023

Taekwondo deild Keflavíkur í Belgíu

Um síðustu helgi fór fram mótið Open Challenge Cup í taekwondo. Mótið var haldið í Tongeren í Belgíu og voru um þúsund keppendur á mótinu, flestir frá Evrópu. Á mótinu kepptu 17 keppendur frá Kefla...

Skráning er hafin í Taekwondo
Taekwondo | 22. ágúst 2022

Skráning er hafin í Taekwondo

Skráning er hafin fyrir tímabilið í Taekwondo. Hér má komast beint á skráningu síðu í Sportabler Skráning í Taekwondo Hér má svo finna nánari upplýsingar um skráningar https://taekwondo.keflavik.is...

Sumarið hjá Taekwondo
Taekwondo | 19. apríl 2022

Sumarið hjá Taekwondo

Sumarnámskeið hjá Taekwondo Sumarið 2022 Taekwondo Það verða fjölbreytt og skemmtileg námskeið hjá taekwondo deild Keflavíkur í sumar. Námskeiðin verða fyrir krakka á öllum aldri sem og fullorðna. ...