Reglur í Dojang

Reglur í dojang

 

  • Farið á salerni áður en æfingin byrjar

  • Verið með vatnsbrúsa

  • Mæta a.m.k. 10 min fyrir æfingu

  • Þegar gengið er inn eða út úr salnum er hneigt sig

  • Farið til þjálfarans, hneigið ykkur og bjóðið góðan daginn

  • Notið viðeigandi heiti þjálfara (sonsengním/kjósaním/sabomním)

  • Rétta upp hönd ef þið eruð með spurningu

  • Sýnið þjálfurum og öðrum iðkendum virðingu

  • Verið góður æfingafélagi

  • Fáið leyfi ef þið þurfið að fara fram

  • Verið snyrtileg til fara

    • Hreinn galli og belti rétt bundið

    • Klipptar neglur

    • Hreinar hendur og fætur

    • Sítt hár í teygju

    • Enga skartgripi eða hvassa hluti

    • Ekki tyggjó/húfur