Fréttir

Skráningar fyrir haustið komnar af stað TAEKWONDO
Taekwondo | 13. ágúst 2019

Skráningar fyrir haustið komnar af stað TAEKWONDO

Skráningar fyrir veturinn eru komnar af stað. Smellið hér til að skrá Hóparnir og námskeiðin sem við bjóðum uppá má sjá ásamt æfingatöflu á síðunni hérna.

Sumarið 2019 Taekwondo
Taekwondo | 1. maí 2019

Sumarið 2019 Taekwondo

Það verða fjölbreytt og skemmtileg námskeið hjá taekwondo deild Keflavíkur í sumar. Námskeiðin verða fyrir krakka á öllum aldri. Drekaævintýrið verður á sínum stað en þetta hafa verið vinsælustu ba...

Öskudagsæfing á miðvikudag
Taekwondo | 4. mars 2019

Öskudagsæfing á miðvikudag

Öskudagsæfing á miðvikudag kl 17-18. Endilega mæta í búningum. Þessi æfing er fyrir alla hópa sem vilja mæta í búningum og fara í leiki og keppnir. Það verður ekki æfing kl 16:10 þennan dag en aðra...

Þrek og MMA námkeið
Taekwondo | 25. febrúar 2019

Þrek og MMA námkeið

Komdu þér í betra form á skemmtilegan hátt! Nýtt 12 vikna námskeið. Mikil brennsla og tækifæri að læra bardagaíþróttir í leiðinni Hægt að æfa allt að 5x í viku undir leiðsögn menntaðra og reyndra þ...

Frítt sjálfsvarnarnámskeið fyrir konur 12 janúar
Taekwondo | 7. janúar 2019

Frítt sjálfsvarnarnámskeið fyrir konur 12 janúar

Taekwondo deild Keflavíkur heldur Ókeypis sjálfsvarnarnámskeið fyrir konur 12. janúar ENGLISH BELOW Taekwondo deild Keflavíkur bíður upp á ÓKEYPIS sjálfsvarnarnámskeið fyrir konur laugardaginn 12. ...

Vorönnin hefst 7. janúar
Taekwondo | 6. janúar 2019

Vorönnin hefst 7. janúar

Allar æfingar byrja eftir töflu 7. janúar n.k. Endilega skoðið æfingatöfluna hérna og skráið ykkur áður en það fyllist.

Frítt sjálfsvarnarnámskeið 9. des
Taekwondo | 4. desember 2018

Frítt sjálfsvarnarnámskeið 9. des

Facebook event ENGLISH BELOW Taekwondo deild Keflavíkur bíður upp á ÓKEYPIS sjálfsvarnarnámskeið sunnudaginn 9. desember. Námskeiðið byggist upp á einfaldri og hagnýtri sjálfsvörn í almennum aðstæð...

Kickbox námskeið
Taekwondo | 25. ágúst 2018

Kickbox námskeið

Í haust ætlar taekwondo deildin að bjóða uppá kickbox námskeið. Kickbox eða sparkbox eins og það heitir á íslensku er blanda af höggum og spörkum og það eru til mörg afbrigði af sparkboxi. Áður en ...