Fréttir

Taekwondo | 9. ágúst 2023

Skráning er opinn í Taekwondo

Skráning er hafin fyrir næsta tímabil í Taekwondo.

Æfingar byrja 28. ágúst!
Taekwondo deild Keflavíkur var stofnuð árið 2000 og er í dag ein besta og viðurkenndasta bardagadeild landsins.
Við erum með hópa fyrir alla frá 3 ára aldri! Taekwondo, KidFit, TeenFit, Fitness taekwondo og Kríla taekwondo
Erum á Smiðjuvöllum 5 (gamla Metabolic/Danskompani/Húsasmiðjan) í glæsilegri aðstöðu
Skráning á Sportabler

Skráðu þig í Taekwondo í vetur !