Æfingatafla 2025-2026
Taekwondodeild Keflavíkur er með æfingar í bardagahöllinni að Smiðjuvöllum Smellið hér til að sjá kort.
ATH! Þetta er drög að stundatöflu, gæti breyst á önninni
Tímatafla gæti breyst á önninni
Tímabilið fyrir taekwondo er frá 1. sept - 3.júlí
Tímabilið fyrir KidfIt og Kríli er frá 1. sept -22. maí
Fjölskyldu- og systkinafsláttur
Fyrsti skráði iðkandi greiðir alltaf fullt gjald.
Svo eftir það er systkinaafsláttur 7,5 %
Við skráningu er boðið upp á greiðslu æfingagjalda með kreditkorti og greiðsluseðlum. Ef æfingagjöld eru ekki greidd fara þeir í innheimtu hjá Motus samkvæmt hefðbundnum leiðum Keflavíkur, íþrótta- og ungmennafélags.
Uppsögn
Við afskráningu einstaklinga á námskeiðum eða hópum gildir sú regla að iðkandi telst afskráður úr deildinni þegar tölvupóstur hefur verið sendur á hjordis@keflavik.is þess efnis, fyrir síðasta dag hvers mánaðar. Uppsagnafrestur er 1 mánuður - Ekki er nóg að hætta að borga æfingagjöld, hvort sem er greiðsluseðla eða með greiðslukorti.
Reikningsnúmer deildarinnar:
0121-26-5774 kt. 501002-2750
Upplýsingar um greiðslur eða æfingagjöld veitir Hjördís - hjordis@keflavik.is
Aðrar upplýsingar veitir Helgi á póstfangið helgiflex@gmail.com