Fréttir

Skráning fyrir nýja iðkendur á vorönn
Taekwondo | 22. desember 2019

Skráning fyrir nýja iðkendur á vorönn

Það eru eingönu örfá pláss eftir suma í hópana eftir áramót og því biðjum við iðkendur sem hafa hug á að skrá sig að senda tölvupóst á thoreygudny@simnet.is til að athuga með pláss í hópunum. Lokað...

Jólamót Keflavíkur 18. desember (skráning)
Taekwondo | 26. nóvember 2019

Jólamót Keflavíkur 18. desember (skráning)

Jólamót Keflavíkur verður haldið 18. desember n.k. Mótið er barna og unglingamót fyrir 5 ára og eldri sem vilja taka þátt í skemmtilegu taekwondo móti með fjölbreyttum greinum. Keppt verður með 202...

Námskeið í Fitness taekwondo, kicbox og mma fram að jólum
Taekwondo | 2. nóvember 2019

Námskeið í Fitness taekwondo, kicbox og mma fram að jólum

Æfðu allt að 5x í viku fyrir aðeins 9.900 fram að jólum. Mán og mið kl 19:30 og föst kl 19 eru fjölbreyttar þrekæfingar með alls konar æfingum til að bæta styrk, þol, liðleika og koma manni í betra...

Æfingabúðir með pólskum landsliðsmönnum TAEKWONDO
Taekwondo | 13. september 2019

Æfingabúðir með pólskum landsliðsmönnum TAEKWONDO

Taekwondo deild Keflavíkur ætlar að halda taekwondo æfingabúðir með Bartosz Kolecki og Pawel Mikolaj Szaferski helgina 28-29 september. Laugardag 9-10:15 : Yngri (10 ára og yngri) 10:30-12: Eldri (...

Skráningar fyrir haustið komnar af stað TAEKWONDO
Taekwondo | 13. ágúst 2019

Skráningar fyrir haustið komnar af stað TAEKWONDO

Skráningar fyrir veturinn eru komnar af stað. Smellið hér til að skrá Hóparnir og námskeiðin sem við bjóðum uppá má sjá ásamt æfingatöflu á síðunni hérna.

Sumarið 2019 Taekwondo
Taekwondo | 1. maí 2019

Sumarið 2019 Taekwondo

Það verða fjölbreytt og skemmtileg námskeið hjá taekwondo deild Keflavíkur í sumar. Námskeiðin verða fyrir krakka á öllum aldri. Drekaævintýrið verður á sínum stað en þetta hafa verið vinsælustu ba...

Öskudagsæfing á miðvikudag
Taekwondo | 4. mars 2019

Öskudagsæfing á miðvikudag

Öskudagsæfing á miðvikudag kl 17-18. Endilega mæta í búningum. Þessi æfing er fyrir alla hópa sem vilja mæta í búningum og fara í leiki og keppnir. Það verður ekki æfing kl 16:10 þennan dag en aðra...

Þrek og MMA námkeið
Taekwondo | 25. febrúar 2019

Þrek og MMA námkeið

Komdu þér í betra form á skemmtilegan hátt! Nýtt 12 vikna námskeið. Mikil brennsla og tækifæri að læra bardagaíþróttir í leiðinni Hægt að æfa allt að 5x í viku undir leiðsögn menntaðra og reyndra þ...