Fréttir

Taekwondo | 13. mars 2024

Íslandsmeistari 2024

Nú um liðna helgi var Íslandsmótið í Taekwondo.  Það var haldið í Heiðarskóla og var það Taekwondodeild Keflavíkur sem stóð uppi sem sigurvegari.

Það er frábært starf unnið í deildinni, andinn og samstaðan er mikil og er deildin ein sú sterkasta á landinu.

Hér má sjá úsliti á heimasíðu TKÍ

https://tki.is/urslit-islandsmotsins-2024-i-bardaga/

https://tki.is/islandsmot-i-bardaga-2024-bardagatre-og-listar/

Til hamingu Taekwondodeild Keflavíkur

 

Myndasafn