Fréttir

Taekwondo | 3. maí 2023

Bikarmót í Taekwondo

Um helgina fór fram Bikarmót Taekwondo sambands Íslands, sem er annað af þremur Bikarmótum í mótaröðinni. Að þessu sinni fór mótið fram í Mosfellsbæ og tóku flest Siðustu mótin verða í maí og spennandi að sjá hvaða félag verður hlutskarpast.

 

Árangur helgarinnar hjá Keflvíkingum 

15 gull

14 silfur

8 Brons

 

Myndir frá taekwondo sambandi Íslands

 

Myndasafn