Næstu dagar á sumarnámskeiði
Fimmtudagur 23. júní – Hópur fyrir hádegi : Sundferð og hreystibraut, mæting hjá Sundmiðstöð Reykjanesbæjar og deginum lýkur einnig þar. Muna útiföt Hópur eftir hádegi : Spörk og beltaprófsæfingar ...
Fimmtudagur 23. júní – Hópur fyrir hádegi : Sundferð og hreystibraut, mæting hjá Sundmiðstöð Reykjanesbæjar og deginum lýkur einnig þar. Muna útiföt Hópur eftir hádegi : Spörk og beltaprófsæfingar ...
Sumarnámskeið 14.-29. júní verður haldið sumarnámskeið í taekwondo þar sem boðið verður upp á daglegar æfingar í tvo og hálfan tíma á dag í sambland við leiki og fjör. Í lok sumarnámskeiðsins verðu...
Lokahóf Föstudaginn 13. maí verður lokahóf fyrir iðkendur taekwondo deildar Keflavíkur. Mæting í íþróttahúsið á Ásbrú kl 15:30 þar sem verður fjör og sprell til kl: 17:00 þá verður verðlaunaafhendi...
Páskafjör Föstudaginn 15.apríl buðu iðkendur taekwondo deildar Keflavíkur foreldrum sínum að vera með á síðust æfingunni fyrir páskafrí. Um 100 manns spreyttu sig í leikjum og þrautum og þar af mar...
Á föstudag (15. apríl) verður páskaæfing fyrir alla hópa kl 17 á Ásbrú. Iðkendur eru hvattir til að fá foreldra sína til að koma og allir taka þátt í æfingum, leikjum og fjöri. Eftir þessa æfingu h...
Fjáröflun og mátun Nú er aftur komið að því að líma á umslög og setja afsláttarmiða í eins og við höfum gert undanfarin ár. Við ætlum að hittast í aðstöðu Keflavíkur í Toyota höllinni, Sunnubraut, ...
Laugardaginn 19. mars s.l. var haldið Íslandsmóti í ólympískum taekwondo bardaga. Mótið var vel skipulagt og Keflvíkingar mættu með stórt lið til keppni. Fjöldi Keflvíkinga urðu Íslandsmeistarar en...
föstudaginn 18. mars verða engar æfingar vegna íslandsmótsins um helgina. Allir keppendur á Íslandsmótinu skulu mæta á æfingar á eftirfarandi tímum í vikunni, æfingar á Ásbrú þriðjudag kl 17 -18 mi...