Þjálfarar

Þeir sem kenna taekwondo hjá deildinni eru eftirfarandi

 

Helgi Rafn Guðmundsson 4. dan svart belti
S:6906682
helgiflex@gmail.com
          

Helgi er fyrsti uppkomni svartbeltingur Keflavíkur og er yfirþjálfari hjá deildinni. 
Helgi keppti með landsliðinu 2002-2015 og var m.a. fyrirliði liðsins á tímabili. Keppt á tugum móta og m.a. æft með sterkustu skólum Kóreu. Helgi er lærður íþróttafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík. Hann hefur sótt fyrir hundrað námskeið um þjálfun og kennt bardagagaíþróttir víðsvegar um heiminn. Helgi hefur tvívegis verið valinn taekwondo karl Íslands

 
Daníel Arnar Ragnarsson 3.dan
Daníel er reynslumikill keppandi en hann hefur m.a. keppt á Evrópumótum og Norðurlandamótum. Hann er margfaldur Íslands og Bikarmeistari og hefur m.a. unnið erlendi móts eins og Scottish og British Autumn Open.
 
Andri Sævar Arnarsson 2.dan
Andri Sævar er orkumikill kennari og árangursríkur keppandi. Andri hefur m.a. unnið Íslands, Bikar og Norðurlandatitil ásamt því að vinna mót eins og Scottish Open og British Autumn Open.
 
 
Taekwondo deildin fær einnig til sín gestakennarar reglulega.