Metmæting og biðlisti
Eftir miklar kynningar og auglýsingar að undanförnu hafa öll aðsóknarmet taekwondo deildar Keflavíkur verið slegin. Allir barnaflokkar eru fullir og þarf deildin að taka það ráð að skrá á biðlista....
Eftir miklar kynningar og auglýsingar að undanförnu hafa öll aðsóknarmet taekwondo deildar Keflavíkur verið slegin. Allir barnaflokkar eru fullir og þarf deildin að taka það ráð að skrá á biðlista....
Nú eru æfingar að fara að hefjast aftur. Fyrsta æfing vetrarins verður 3. september. Allar æfingar verða í Íþróttaakademíunni, Menntavegi, gegnt Reykjaneshöllinni. Innritun fyrir nýja og gamla iðke...
Fimmtudaginn 24. maí var lokahóf taekwondo deildarinnar haldið. Þessi seinasti viðburður deildarinnar á þessu tímabili var mjög skemmtilegur. Byrjað var á mjög stórri sameiginlegri æfingu í Mylluba...
Sunnudaginn 13 maí var haldið Sparisjóðsmót Keflavíkur í taekwondo. Keppendur voru frá Keflavík og Grindavík og voru 75 manns skráðir til leiks. Færri mættu þó en þrátt fyrir það var mótið stórt og...
Master Sigursteinn Snorrason, meistari SsangYongTaeKwon samtakanna var með beltapróf fyrir taekwondo iðkendur á suðurnesjunum nú um helgina. Þar voru mættur 55 iðkendur frá Keflavík og 22 frá Grind...
Á laugardaginn síðasta mætti Keflavík með rúmlega 40 keppenda lið á síðasta mót Bikarmótaraðar TSH. Á mótinu voru tæplega 200 keppendur frá öllum félögum á landinu og var það haldið í Fölnishúsinu....
Taekwondo á næstunni Æfingabúðir Nú um helgina eru bardagaæfingabúðirnar með master Sigursteini Snorrasyni. Æfingabúðirnar eru fyrir 12 ára og yngri. Kennt verður eftir bók um taekwondo bardaga eft...
Taekwondo fyrir foreldra iðkenda Föstudaginn 9 mars næstkomandi verður sérstök foreldra og fullorðinsæfing í taekwondo. Æfingin verður sniðuð til að henta hverjum sem er og eru til þess ætlaðar að ...