Sparisjóðsmótið
Sunnudaginn 13 maí var haldið Sparisjóðsmót Keflavíkur í taekwondo. Keppendur voru frá Keflavík og Grindavík og voru 75 manns skráðir til leiks. Færri mættu þó en þrátt fyrir það var mótið stórt og...
Sunnudaginn 13 maí var haldið Sparisjóðsmót Keflavíkur í taekwondo. Keppendur voru frá Keflavík og Grindavík og voru 75 manns skráðir til leiks. Færri mættu þó en þrátt fyrir það var mótið stórt og...
Master Sigursteinn Snorrason, meistari SsangYongTaeKwon samtakanna var með beltapróf fyrir taekwondo iðkendur á suðurnesjunum nú um helgina. Þar voru mættur 55 iðkendur frá Keflavík og 22 frá Grind...
Á laugardaginn síðasta mætti Keflavík með rúmlega 40 keppenda lið á síðasta mót Bikarmótaraðar TSH. Á mótinu voru tæplega 200 keppendur frá öllum félögum á landinu og var það haldið í Fölnishúsinu....
Taekwondo á næstunni Æfingabúðir Nú um helgina eru bardagaæfingabúðirnar með master Sigursteini Snorrasyni. Æfingabúðirnar eru fyrir 12 ára og yngri. Kennt verður eftir bók um taekwondo bardaga eft...
Taekwondo fyrir foreldra iðkenda Föstudaginn 9 mars næstkomandi verður sérstök foreldra og fullorðinsæfing í taekwondo. Æfingin verður sniðuð til að henta hverjum sem er og eru til þess ætlaðar að ...
Stærsta taekwondo mót Íslandssögunnar var haldið í Íþróttaakademíunni um helgina. Keppt var á glænýjum taekwondo dýnum sem taekwondo deild Keflavíkur fékk í vikunni. 200 keppendur mættu til leiks e...
Beltapróf voru haldin fyrir Taekwondo deild Keflavíkur sunnudaginn 17. desember í íþróttaakedemíunni. Prófdómari var meistari Sigursteinn Snorrason (4-dan). Alls þreyttu 46 krakkar og 9 fullorðnir ...
Fyrsta af þremur mót TSH bikarmótaraðarinnar var haldið síðastliðinn sunnudag í Rimaskóla í Grafarbogi. Á mótinu voru keppendur frá fimm félögum (Stjanan, Fjölnir, Afturelding, HK, Þór Akureyri og ...