Fréttir

Sparisjóðsmótið
Taekwondo | 14. maí 2007

Sparisjóðsmótið

Sunnudaginn 13 maí var haldið Sparisjóðsmót Keflavíkur í taekwondo. Keppendur voru frá Keflavík og Grindavík og voru 75 manns skráðir til leiks. Færri mættu þó en þrátt fyrir það var mótið stórt og...

Stórt beltapróf í Íþróttaakademíunni
Taekwondo | 30. apríl 2007

Stórt beltapróf í Íþróttaakademíunni

Master Sigursteinn Snorrason, meistari SsangYongTaeKwon samtakanna var með beltapróf fyrir taekwondo iðkendur á suðurnesjunum nú um helgina. Þar voru mættur 55 iðkendur frá Keflavík og 22 frá Grind...

Besta mót Keflvíkinga frá upphafi
Taekwondo | 25. apríl 2007

Besta mót Keflvíkinga frá upphafi

Á laugardaginn síðasta mætti Keflavík með rúmlega 40 keppenda lið á síðasta mót Bikarmótaraðar TSH. Á mótinu voru tæplega 200 keppendur frá öllum félögum á landinu og var það haldið í Fölnishúsinu....

Á næstunni
Taekwondo | 11. apríl 2007

Á næstunni

Taekwondo á næstunni Æfingabúðir Nú um helgina eru bardagaæfingabúðirnar með master Sigursteini Snorrasyni. Æfingabúðirnar eru fyrir 12 ára og yngri. Kennt verður eftir bók um taekwondo bardaga eft...

Foreldraæfing/foreldrafundur
Taekwondo | 7. mars 2007

Foreldraæfing/foreldrafundur

Taekwondo fyrir foreldra iðkenda Föstudaginn 9 mars næstkomandi verður sérstök foreldra og fullorðinsæfing í taekwondo. Æfingin verður sniðuð til að henta hverjum sem er og eru til þess ætlaðar að ...

TSH taekwondo mót
Taekwondo | 27. janúar 2007

TSH taekwondo mót

Stærsta taekwondo mót Íslandssögunnar var haldið í Íþróttaakademíunni um helgina. Keppt var á glænýjum taekwondo dýnum sem taekwondo deild Keflavíkur fékk í vikunni. 200 keppendur mættu til leiks e...

Taekwondo
Taekwondo | 20. desember 2006

Taekwondo

Beltapróf voru haldin fyrir Taekwondo deild Keflavíkur sunnudaginn 17. desember í íþróttaakedemíunni. Prófdómari var meistari Sigursteinn Snorrason (4-dan). Alls þreyttu 46 krakkar og 9 fullorðnir ...

Fyrsta taekwondo mót vetrarins
Taekwondo | 24. október 2006

Fyrsta taekwondo mót vetrarins

Fyrsta af þremur mót TSH bikarmótaraðarinnar var haldið síðastliðinn sunnudag í Rimaskóla í Grafarbogi. Á mótinu voru keppendur frá fimm félögum (Stjanan, Fjölnir, Afturelding, HK, Þór Akureyri og ...