Æfingabúðir með Master Allan
Master Allan Olsen mun vera með æfingabúðir í Egilshöllinni 20-25 september. Iðkendur allra félaga eru hvattir til að koma. Allir þeir sem greiða æfingagjöld fyrir miðvikudaginn fá æfingabúðirnar á...
Master Allan Olsen mun vera með æfingabúðir í Egilshöllinni 20-25 september. Iðkendur allra félaga eru hvattir til að koma. Allir þeir sem greiða æfingagjöld fyrir miðvikudaginn fá æfingabúðirnar á...
Æfingar eru nú hafnar aftur í Taekwondo eftir sumarfrí. Fyrsta æfingin í öllum flokkum var í gær (mánudag). Þjálfarar Taekwondodeildarinnar Þorri og Helgi, sáu til þess að allir kæmu sér í form eft...
Beltapróf Föstudaginn 12. maí síðastliðinn, var haldið beltapróf fyrir iðkendur Taekwondo í Myllubakkaskóla. Master Sigursteinn Snorrason (4-dan) var prófdómari, en honum til aðstoðar, voru Þorri B...
Annað af þremur Dojang dreka mótum vetrarins var haldið laugardaginn 4 febrúar í Engjaskóla. Á mótinnu voru 85 keppendur frá sex félögum (Stjarnan, Fjölnir, Aftureldingu, Selfoss, HK, Þór Akureyri ...
Taekwondo iðkendur hafa síðustu tvo föstudaga haft frekar óvenjulega þjálfara. Hin tólf ára gamli Pétur Rafn Bryde hefur séð um þjálfunina ásamt Pétri föður sínum. Pétur Rafn tók poombelti fyrir ár...
Aðalfundur Taekwondo deildar Keflavíkur var haldinn síðastliðinn mánudag. Var fundurinn fámennur. Fundarstóri var Þóra Gunnarsdóttir, á fundinum var stjórnin endurkjörinn með samþykki allra fundarm...
Beltapróf voru haldin fyrir Taekwondo deild Keflavíkur föstudaginn 25. nóvember í Myllubakkaskóla. Alls þreyttu 29 próf að þessu sinni og stóðu sig allir með prýði. Prófdómari var meistari Sigurste...
Nýr Svart beltingur Helgi Rafn Guðmundsson, Keflavík tók 1. dan próf laugardaginn 17. september og stóð sig með prýði. Helgi Rafn er fyrsti Keflvíkingurinn til að ná svarta beltinu, hann er búinn a...