Scandinavian Open
Næstkomandi föstudag (9.nóv) munu 8 keppendur taekwondodeildar Keflavíkur halda í keppnisferð til Danmerkur. Mótið, Scandinavian Open, verður haldið í Horsens og er eitt stærsta mót sem haldið er á...
Næstkomandi föstudag (9.nóv) munu 8 keppendur taekwondodeildar Keflavíkur halda í keppnisferð til Danmerkur. Mótið, Scandinavian Open, verður haldið í Horsens og er eitt stærsta mót sem haldið er á...
7 keppendur úr keppnishópnum eru að fara að keppa á Scandinavian Open mótinu í Danmörku 10. nóvember næstkomandi. Kolbrún Guðjónsdóttir, iðkandi og stofnandi foreldrafélagsins, tók sér til og útbjó...
Fyrsta af þremur mótum í Bikarmótaröð Trésmiðju Snorra Hjaltasonar (TSH) í taekwondo var haldið í íþróttahúsinu að Varmá, Mosfellsbæ síðastliðinn laugardag. Keflvíkingar mættu þar með stærsta liðið...
Íþróttafjölskyldudagur gekk vonum framar. Íþróttadagurinn sem haldinn var 30. sept síðastliðin gekk vonum framar. Það mættu ca.120 börn og foreldrar. Það var rosalega gaman að sjá svona marga forel...
Síðastliðinn laugardag (22. sept) þreyttu þrír nemendur og kennarar Ssangyongtaekwon próf fyrir 2. gráðu svörtu belti. Það voru þeir Arnar Bragason, Fjölni, Pétur Rafn Bryde, Fjölni og Helgi Rafn G...
Eftir miklar kynningar og auglýsingar að undanförnu hafa öll aðsóknarmet taekwondo deildar Keflavíkur verið slegin. Allir barnaflokkar eru fullir og þarf deildin að taka það ráð að skrá á biðlista....
Nú eru æfingar að fara að hefjast aftur. Fyrsta æfing vetrarins verður 3. september. Allar æfingar verða í Íþróttaakademíunni, Menntavegi, gegnt Reykjaneshöllinni. Innritun fyrir nýja og gamla iðke...
Fimmtudaginn 24. maí var lokahóf taekwondo deildarinnar haldið. Þessi seinasti viðburður deildarinnar á þessu tímabili var mjög skemmtilegur. Byrjað var á mjög stórri sameiginlegri æfingu í Mylluba...