Mikið um að vera á næstunni
15-17 febrúar verða sjálfsvarnaræfingabúðir í húsnæði tkd deildar Fjölnis. Þar munu heimsklasa kennarar vera með æfingar úr mismunandi stílum. Sjá nánar um kennarar og dagskrá á www.ssangyongtaekwo...
15-17 febrúar verða sjálfsvarnaræfingabúðir í húsnæði tkd deildar Fjölnis. Þar munu heimsklasa kennarar vera með æfingar úr mismunandi stílum. Sjá nánar um kennarar og dagskrá á www.ssangyongtaekwo...
TSH mót 2 í bikarmótaröðinni var haldið á Selfossi um helgina. Keflvíkingar mættu með stærsta liðið, eða 44 keppendur. Samtals voru keppendur um 160 og mættu flest félög landsins á mótið. Árangurin...
TSH mót II á Selfossi 2 – 3 feb Annað mót TSH bikarmótaraðarinnar 2007-2008 verður haldið helgina 2.-3. febrúar. Mótið er haldið í íþróttahúsi Fjölbrautarskóla Suðurlands, Tryggvagötu 25, Selfossi....
Fréttarbréf foreldrafélags Taekwondodeildar Keflavíkur fyrir árið 2007 Foreldrafélag Taekwondodeild Keflavíkur var stofnað í janúar 2007. Foreldrafélagið var hugsað sem stuðningur fyrir krakkana, f...
Föstudaginn 4. janúar n.k. verður skráning fyrir næstu önn í taekwondo. Skráningin verður í K-Húsinu við Hringbraut frá 17-19. Nýjir iðkendur skulu koma og skrá sig, iðkendur á biðlista skulu koma ...
Sunnudaginn 16.des sl var haldið stærsta beltapróf sem haldið hefur verið á Suðurnesjunum haldið í Íþróttaakademíunni. 107 iðkendur úr Keflavík og Grindavík tóku próf saman. Ekki var einungis slegi...
Beltapróf, bingó og jólafrí 16 desember verður beltaprófið haldið. Þá kemur meistari SsangYongTaeKwon, master Sigursteinn Snorrason (5.dan svart belti) og sér um prófið. Þeir sem hafa greitt æfinga...
Eldsnemma að föstudagsmorgni lögðu 26 Íslendingar leið sýna að Flugstöð Leifs Eiríkssonar til að taka þátt í, þjálfa, hjálpa til eða fylgjast með á Scandinavian Open mótinu. Með í för voru 11 Suður...