Fréttabréf Foreldrafélags
Fréttabréf Foreldrafélags Taekwondo-deildar Keflavíkur fyrir árið 2008 Í byrjun febrúar ákvað foreldrafélagið að láta eitthvað gott af sér leiða með því að selja Taekwondo armbönd til styrktar muna...
Fréttabréf Foreldrafélags Taekwondo-deildar Keflavíkur fyrir árið 2008 Í byrjun febrúar ákvað foreldrafélagið að láta eitthvað gott af sér leiða með því að selja Taekwondo armbönd til styrktar muna...
Norðurlandamótið 2009 í Taekwondo verður haldið laugardaginn 24. Janúar í íþróttahúsinu Fram (Safamýri 26) og hefst mótið kl 9. Þetta er í fyrsta skipti í 13 ár sem Ísland heldur norðurlandamót og ...
TSH bikarmót 2 og Barnabikar TSH verður haldið helgina 31jan-1 feb næstkomandi. Mótið verður haldið í íþróttahúsinu við Sunnubraut, Reykjanesbæ. Keppnisgreinar eru poomsae (form) og kyorugi (bardag...
Taekwondodeild aðalfundur fimmtudagur 22.janúar kl. 20,00 í K-húsinu Hringbraut Aðalfundir deilda. 18. gr. Aðalfundir deilda félagsins skulu haldnir eigi síðar en 1. febrúar ár hvert. Allir skuldla...
Jón Steinar Brynjarsson var útnefndur Taekwondo maður ársins 2008 hjá Taekwondo-deild Keflavíkur. Jón Steinar hefur verið einn sterkasti keppandi landsins síðustu ár. Í byrjun árs keppti hann á öðr...
Skráning á vorönn taekwondo-deildarinnar verður í K-húsinu mánudaginn 5 janúar kl 18 til 19:30
Um helgina var haldið stórt beltapróf í Akademíunni. 94 einstaklingar úr Keflavík og Grindavík tóku próf og stóðust allir prófið sitt. Seinnipart laugardags stóðst Rut Sigurðardóttir próf fyrir 2. ...
Beltaprófið verður í Íþróttaakademíunni föstudaginn og laugardaginn 19-20 Munið að mæta amk hálftíma fyrir próf, í hreinum snyrtilegum galla. Öllum er leyft að horfa á prófin svo framarlega sem það...