Fréttir

Ný heimasíða
Taekwondo | 28. október 2008

Ný heimasíða

Ný heimasíða keppnishópsins og landsliðskeppenda Keflavíkur er komin upp. Slóðin er http://sites.google.com/site/keflaviktigers/ Setjið hana í favorites hjá ykkur og verið dugleg að skoða.

TSH 1 Lokið
Taekwondo | 27. október 2008

TSH 1 Lokið

Eftir langt og strembið ferðalag og mikla þolinmæði hófst mótið í Glerárskóla á Akureyri síðdegis á laugardag. Keflvíkingar áttu mjög gott mót og sópuðu að sér verðlaunum. Áttu Keflvíkingar menn í ...

Mæting í rútu í fyrramálið
Taekwondo | 24. október 2008

Mæting í rútu í fyrramálið

Mæting í rútu í fyrramálið klukkan 7:30 fyrir utan Íþróttaakademíuna. Látið það ganga svo enginn missi af rútunni Sjáumst fersk

Óveður
Taekwondo | 24. október 2008

Óveður

Það er ljós að það er ófært á þeim tíma sem áætluð brottför var. Fylgist með á síðunni með nýjustu fréttir. Hugsanlegt að við munum fara í fyrramálið.

TSH rúta
Taekwondo | 21. október 2008

TSH rúta

Þeir sem fara með rútunni á TSH mótið á Akureyri skulu mæta fyrir utan íþróttaakademíuna kl 12:00 Rútan fer stundvíslega kl 12:30. Það sem þarf að taka með Galla og hlífar Vatnsbrúsa og kælisprey F...

Dagskrá og greiðslur
Taekwondo | 20. október 2008

Dagskrá og greiðslur

Æfingin næsta föstudag (24 okt) fellur niður vegna TSH mótins á Akureyri. Rútan á mótið mun leggja af stað uppúr hádegi á föstudeginum. Mótið sjálft verður líklegast haldið allt saman á laugardegin...

tkd æfing föstudag 10. á Vallarheiði
Taekwondo | 8. október 2008

tkd æfing föstudag 10. á Vallarheiði

Föstudaginn n.k. verður taekwondo æfingin haldin í íþróttahúsin á Vallarheiði, ekki í íþróttaakademíunni kv kennarar

TSH 1 á akrueyri 25-26
Taekwondo | 6. október 2008

TSH 1 á akrueyri 25-26

TSH mót 1 á Akureyri 25-26 okt Fyrsta mót vetrarins fer fram á Akureyri seinustu helgina í október. Taekwondo-deild Þórs er 10 ára um þessar mundir og er mótið haldið á Akureyri af því tilefni. Fél...