Fréttir

Beltapróf 19-20 des
Taekwondo | 6. desember 2008

Beltapróf 19-20 des

Beltapróf verður 19-20 des. Börn lægri belti á föstudag á milli 16-20 Börn hærri belti og fullorðnir á laugardag á mill 10-13 Nánari dagskrá og upplýsingar síðar. Eftir beltapróf verður jólafrí

Íslandsmótið á sunnudag
Taekwondo | 12. nóvember 2008

Íslandsmótið á sunnudag

Næstkomandi sunnudag verður poomsae mótið haldið í íþróttahúsinu á Vallarheiði. Mótið byrjar kl 10:00 Allir keppendur skulu skrá sig og borga keppnisgjöldin (2.500kr) í síðasta lagi í dag. Keppendu...

Íslandsmót/barnamót í poomsae
Taekwondo | 7. nóvember 2008

Íslandsmót/barnamót í poomsae

Allir sem ætla að keppa á mótinu skulu skrá sig og borga keppnisgjöld á mánudag. Keppt verður í Poomsae einstaklings Poomsae para Poomsae hópa (3 eða fleiri) Freestyle poomsae Sýning Showbreak (13 ...

Æfingar með master Cesar
Taekwondo | 5. nóvember 2008

Æfingar með master Cesar

Master Cesar verður með sérstakar æfingar á þriðjudögum í nóvember. Æfingarnar verða á þriðjudgöum í íþróttahúsinu uppá Vallarheiði. Verð er 1.500 kr fyrir allar æfingarnar. Ef þátttaka er ekki nóg...

Gallar á mánudag
Taekwondo | 31. október 2008

Gallar á mánudag

Gallar verða seldir á mánudag til þeirra sem vantar galla. Gallinn kostar 7.500. Þeir sem kaupa gallan fá líka DVD disk og bók um taekwondo sem inniheldur m.a. beltakröfur. Ath. að fólk verður að h...

Ný heimasíða
Taekwondo | 28. október 2008

Ný heimasíða

Ný heimasíða keppnishópsins og landsliðskeppenda Keflavíkur er komin upp. Slóðin er http://sites.google.com/site/keflaviktigers/ Setjið hana í favorites hjá ykkur og verið dugleg að skoða.

TSH 1 Lokið
Taekwondo | 27. október 2008

TSH 1 Lokið

Eftir langt og strembið ferðalag og mikla þolinmæði hófst mótið í Glerárskóla á Akureyri síðdegis á laugardag. Keflvíkingar áttu mjög gott mót og sópuðu að sér verðlaunum. Áttu Keflvíkingar menn í ...

Mæting í rútu í fyrramálið
Taekwondo | 24. október 2008

Mæting í rútu í fyrramálið

Mæting í rútu í fyrramálið klukkan 7:30 fyrir utan Íþróttaakademíuna. Látið það ganga svo enginn missi af rútunni Sjáumst fersk