Andri og Þröstur nemendur mánaðarins
Andri Freyr Baldvinsson og Þröstur Ingi Smárason eru nemendur mánaðarins eftir síðasta mánuð. Báðir voru þeir með 6 stig í stigakeppninni. Til að útkljá hvor fengi bikarinn var haldin keppni í þrau...
Andri Freyr Baldvinsson og Þröstur Ingi Smárason eru nemendur mánaðarins eftir síðasta mánuð. Báðir voru þeir með 6 stig í stigakeppninni. Til að útkljá hvor fengi bikarinn var haldin keppni í þrau...
Næsta miðvikudag verður öskudagsæfing. Þá mega iðkendur koma í búning ef þeir vilja og veitt verður verðlaun fyrir besta búninginn. Á föstudag verður ekki æfing vegna beltaprófs sem verður þá.
Á vef Sandgerðinga er skemmtileg umfjöllun um þátttöku þeirra í TSH mótinu í TaeKwonDo sem fram fór á dögunum. Vantar þó í umfjöllun þeirra systkinin frá Norðurkoti á Stafnesi. Helgi Rafn yfirþjálf...
Bikarmót TSH 2 og Barnabikar TSH 2 var haldið um helgina í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Keflvíkingar voru í góðum gír eins og venjuleg og unnu til fjölda verðlauna. Keflvíkingar voru langsigursæla...
Þetta er búið að vera viðburðaríkt ár hjá Taekwondodeild Keflavikur, sem hófst með móti á Selfossi þar sem Keflvíkingar rökuðu af sér verðlaunum að vanda . Í mars var svo haldið íslandsmeistaramót ...
Foreldrafélag Taekwondodeildar Keflavikur verður með veitingasölu á mótsstað. Það verður boðið upp á heitt pasta í hádeiginu samlokur og annað bakkelsi ásamt drykkjum og ávöxtum á sangjörnu verði. ...
Góður árangur þátttakenda Keflavíkur á Norðurlandamótinu í Taekwondo. Rut Sigurðardóttir varð Norðurlandameistari í sínum flokki eftir gífurlega spennandi keppni. Þetta er hennar þriðji Norðurlanda...
Annað mót TSH bikarmótaraðarinnar 2008-2009 verður haldið helgina 31. janúar-1. febrúar. Samhliða því verður haldið mót í Barnabikar TSH, en allir barnaflokkar tilheyra því móti. Mótið er haldið í ...