TaekWonDodeild Keflavíkur bikarmeistarar.
Nú um helgina varð TaekWonDo deild Keflavíkur TSH bikarmeistarar. Kjörinn var nemandi ársins hjá SsanYongTaekwondo samtakanna og hlaut Keflvíkingurinn Þröstur Ingi Smárason þann titil. Keflavík rak...
Nú um helgina varð TaekWonDo deild Keflavíkur TSH bikarmeistarar. Kjörinn var nemandi ársins hjá SsanYongTaekwondo samtakanna og hlaut Keflvíkingurinn Þröstur Ingi Smárason þann titil. Keflavík rak...
Eins og flest ykkar vita þá fer fram TSH mót á Selfossi helgina 25.-26.apríl 2009. Gistiaðstaða er í boði í Tíbrá (við hliðina á Iðu), 700.- krónur nóttin á mann. Þeir sem vilja nýta sér þá aðstöðu...
Feðgarnir Snorri Hjaltason og Sigursteinn Snorrason fengu viðurkenningu frá samtökunum (THE OFFICIAL TAEKWONDO HALL OF FAME®)á föstudaginn langa og voru þá teknir inní frægðarhöll taekwondo íþrótta...
Skráning á TSH 3 á Selfoss er hafin og þurfa keppendur að skrá sig og borga keppnisgjöld, 3000kr til kennara í síðasta lagi á föstudag. Skráningarmiðar fást hjá kennara. Nánari upplýsingar um mótið...
Svanur Þór Mikaelson fékk bikarinn fyrir nemanda marsmánaðar eftir harða úrslitakeppni við hina nemendur mánaðarins. Það voru þeir Hallur Hallsson, Andri Freyr Baldvinsson, Þröstur Ingi Smárason og...
3.mót THS Þriðja mót TSH bikarmótaraðarinnar 2008 - 2009 helgina 25. – 26. Apríl 2009. Þriðja og síðasta mót TSH bikarmótaraðarinnar 2008-2009 verður haldið helgina 25.-26. apríl. Samhliða því verð...
Páskafrí verður hjá taekwondo deildinni 4-14 apríl Seinasta æfing fyrir páksafrí er því föstudagurinn 3 apríl og fyrsta æfing eftir páskafrí er miðvikudagurinn 15 apríl.
Æfingarbúðir 28. Mars 2009 Foreldrafélag Taekwondodeildarinnar verður með æfingarbúðir í poomsea næstkomandi laugardag 28. mars 2009 í Íþróttaakademíunni frá 13:30 til ca 18:00 (Getur verið aukaæfi...