Fréttir

Fréttabréf Foreldrafélags
Taekwondo | 23. janúar 2009

Fréttabréf Foreldrafélags

Fréttabréf Foreldrafélags Taekwondo-deildar Keflavíkur fyrir árið 2008 Í byrjun febrúar ákvað foreldrafélagið að láta eitthvað gott af sér leiða með því að selja Taekwondo armbönd til styrktar muna...

Norðurlandamótið í taekwondo á laugardag
Taekwondo | 20. janúar 2009

Norðurlandamótið í taekwondo á laugardag

Norðurlandamótið 2009 í Taekwondo verður haldið laugardaginn 24. Janúar í íþróttahúsinu Fram (Safamýri 26) og hefst mótið kl 9. Þetta er í fyrsta skipti í 13 ár sem Ísland heldur norðurlandamót og ...

TSH 2 í Reykjanesbæ
Taekwondo | 16. janúar 2009

TSH 2 í Reykjanesbæ

TSH bikarmót 2 og Barnabikar TSH verður haldið helgina 31jan-1 feb næstkomandi. Mótið verður haldið í íþróttahúsinu við Sunnubraut, Reykjanesbæ. Keppnisgreinar eru poomsae (form) og kyorugi (bardag...

Taekwondodeild aðalfundur fimmtudagur 22.janúar kl. 20,00
Taekwondo | 11. janúar 2009

Taekwondodeild aðalfundur fimmtudagur 22.janúar kl. 20,00

Taekwondodeild aðalfundur fimmtudagur 22.janúar kl. 20,00 í K-húsinu Hringbraut Aðalfundir deilda. 18. gr. Aðalfundir deilda félagsins skulu haldnir eigi síðar en 1. febrúar ár hvert. Allir skuldla...

Skráning á vorönn taekwondo
Taekwondo | 30. desember 2008

Skráning á vorönn taekwondo

Skráning á vorönn taekwondo-deildarinnar verður í K-húsinu mánudaginn 5 janúar kl 18 til 19:30

Beltaprófi lokið, jólafrí
Taekwondo | 22. desember 2008

Beltaprófi lokið, jólafrí

Um helgina var haldið stórt beltapróf í Akademíunni. 94 einstaklingar úr Keflavík og Grindavík tóku próf og stóðust allir prófið sitt. Seinnipart laugardags stóðst Rut Sigurðardóttir próf fyrir 2. ...

Beltapróf, dagskrá
Taekwondo | 12. desember 2008

Beltapróf, dagskrá

Beltaprófið verður í Íþróttaakademíunni föstudaginn og laugardaginn 19-20 Munið að mæta amk hálftíma fyrir próf, í hreinum snyrtilegum galla. Öllum er leyft að horfa á prófin svo framarlega sem það...