Rut Sigurðardóttir varð Norðurlandameistari í TaeKwonDo
Góður árangur þátttakenda Keflavíkur á Norðurlandamótinu í Taekwondo. Rut Sigurðardóttir varð Norðurlandameistari í sínum flokki eftir gífurlega spennandi keppni. Þetta er hennar þriðji Norðurlanda...