Æfingatafla 2020-2021
Taekwondodeild Keflavíkur er með æfingar í bardagahöllinni að Smiðjuvöllum (þar sem Metabolic og Danskompaní voru áður, gamla Húsasmiðjuhúsið) Smellið hér til að sjá kort.
ATH! Þetta er drög að stundatöflu, gæti breyst á önninni
Tímatafla gæti breyst á önninni
Æfingarnar ásamt öðrum viðburðum eru á dagatali deildarinnar
Svo eru aðrir viðburðir og aukaæfingar auglýstar facebook hóp deildarinnar.
Til að skrá iðkendur og/ eða greiða æfingagjöld, smellið hér
Gjöld
Veturinn er frá síðustu viku í ágúst fram að síðustu viku í maí.
Sumarönn er frá fyrstu vikunnar í júní út júlí en er auglýst og gjaldskráð sérstaklega.
Fjölskyldu- og systkinafsláttur
Fyrsti skráði iðkandi greiðir alltaf fullt gjald.
Annar skráði iðkandi fær 7,5% afslátt af sínu gjaldi og 7,5% af gjaldi fyrsta skráði iðkandi
Þriðji skráði iðkandi fær 7,5 % afslátt af sínu gjaldi.
Fjórði skráði iðkandi fær 7,5% afslátt af sínu gjaldi
Við skráningu er boðið upp á greiðslu æfingagjalda með kreditkorti og greiðsluseðlum. Ef æfingagjöld eru ekki greidd fara þeir í innheimtu hjá Motus samkvæmt hefðbundnum leiðum Keflavíkur, íþrótta- og ungmennafélags.
Við afskráningu einstaklinga á námskeiðum eða hópum gildir sú regla að iðkandi telst afskráður úr deildinni þegar tölvupóstur hefur verið sendur á stjórn deildarinnar þess efnis, fyrir síðasta dag hvers mánaðar. Ekki er nóg að hætta að borga æfingagjöld, hvort sem er greiðsluseðla eða með greiðslukorti. Einungis er hægt að fá endurgreidd æfingagjöld líðandi mánuð sem afskráning er tilkynnt, og þess einungis að öll æfingagjöld fram til viðkomandi dagsetningar séu greidd.
Reikningsnúmer deildarinnar:
0121-26-5774 kt. 501002-2750
Upplýsingar um greiðslur eða æfingagjöld veitir Þórey gjaldkeri á thoreygudny@simnet.is Aðrar upplýsingar veitir Helgi á póstfangið helgiflex@gmail.com