Master Allan Olsen mun vera með æfingabúðir í Egilshöllinni 20-25 september.
Iðkendur allra félaga eru hvattir til að koma. Allir þeir sem greiða æfingagjöld fyrir miðvikudaginn fá æfingabúðirnar
án aukakostnaðar. Hafið samband við kennara til að skrá ykkur.
Helgi Flex helgiflex@gmail.com
Frekari upplýsingar má fá á
www.taekwondo.is www.dojangdreki.com
Dagskrá: 20. Miðvikudagur, almennar æfingar Kl. 17.00-17.55 Börn, öll Kl. 18.00-18.55 Fullorðnir, hvítt-rauð rönd Kl. 19.00-20.30 Fullorðnir, rautt belti og upp
21. Fimmtudagur, poomsetækni Kl. 17.00-17.55 Börn, öll Kl. 18.00-18.55 Fullorðnir, hvítt-rauð rönd Kl. 19.00-20.30 Fullorðnir, rautt belti og upp
22. Föstudagur, einsskrefsbardagi og sjálfsvörn Kl. 17.00-17.55 Börn, öll Kl. 18.00-18.55 Fullorðnir, hvítt-rauð rönd Kl. 19.00-20.30 Fullorðnir, rautt belti og upp
23. Laugardagur Kl. 09.00-09.55 Börn, rautt belti og upp Kl. 10.00-10.55 Fullorðnir, hvítt-rauð rönd Kl. 11.00-12.30 Fullorðnir, rautt belti og upp Kl. 15.00-16.30 Svört belti
24. Sunnudagur Kl. 10.00-10.55 Börn, öll Kl. 11.00-11.55 Fullorðnir, hvítt-rauð rönd Kl. 12.00-13.00 Fullorðnir, rautt belti og upp
25. Mánudagur Kl. 17.00-17.55 Börn, öll Kl. 18.00-18.55 Fullorðnir, allir Kl. 19.00-20.30 Svört belti
Verð: 1.500 kr fyrir börn, hvítt – rauð rönd.
2.500 kr fyrir börn rautt belti+ og fullorðnir öll belti Greiðist við fyrstu æfingu.
Komið með hlífar á laugar- og sunnudegi. Allar æfingar fara fram í Taekwondosal Egilshallarinnar nema annað sé tekið fram.
Skráning í síma 899-5958 og winstone@btnet.is
Texti: Erlingur Jónsson Skipulagning: Sigursteinn Snorrason.
Upplýsingar fengnar af
taekwondo.is |