Fréttir

öskudagur taekwondo
Taekwondo | 19. febrúar 2012

öskudagur taekwondo

Á öskudag, miðvikudaginn 22. feb, verða nokkrir hópar saman. Iðkendur mæta í búningunum sínum, farið verður í leiki og svo verða veitt verðlaun fyrir búninga. Æfingarnar verða á Ásbrú, ekki verða a...

Góður árangur á bikarmóti TKÍ
Taekwondo | 9. febrúar 2012

Góður árangur á bikarmóti TKÍ

Helgina 21.-22. janúar var haldið bikarmót Taekwondosambands Íslands í Íþróttamiðstöð Breiðholts við Austurberg, mótið var annað í mótaröðinni en alls eru haldin 3 bikarmót yfir árið. Að vanda send...

Árið 2011 Taekwondo Keflavík
Taekwondo | 24. desember 2011

Árið 2011 Taekwondo Keflavík

Árið 2011 hefur verið viðburðaríkt fyrir taekwondodeild Keflavíkur. Varmá Open Í febrúar var haldið barnamótið Varmá Open þar sem um 200 börn úr flestum félögum landsis tóku þátt. Keflvíkingar mætt...

Æfingar yfir jólin og bikarmót
Taekwondo | 14. desember 2011

Æfingar yfir jólin og bikarmót

2. bikarmót TKÍ verður haldið 21-22 janúar 2012 og skráningarfrest líkur 13. jan. Nánari upplýsingar um mótið er hægt að fá á www.tki.is . Allir sem eru með gula rönd eða hærra mega og eru hvattir ...

Beltapróf 18. des
Taekwondo | 4. desember 2011

Beltapróf 18. des

Næsta beltapróf verður haldið sunnudaginn 18. desember n.k. Nánari tímasetning kemur bráðum, en væntanlega verður í þessa áttina: Börn að taka gula rönd- gult belti fyrir hádegi Börn að taka appels...

Fjáröflun tkd foreldrafélag
Taekwondo | 24. nóvember 2011

Fjáröflun tkd foreldrafélag

Fjáröflun fy rir Taekwondodeild Keflavíkur Nú er komið að því skemmtilega verkefni sem við höfum tekið að okkur fyrir Samkaup, en það er að setja afsláttarmiða í umslög. Við ætlum að hittast í sal ...

Úrslit Bikarmóts
Taekwondo | 23. nóvember 2011

Úrslit Bikarmóts

Keflvíkingar sópuðu að sér verðlaunum á Bikarmóti Taekwondosambands Íslands sem var haldið helgina 19-20. nóv sl. Á laugardegi kepptu 11 ára og yngri og áttu Keflvíkingar og Grindvíkingar fjöldan a...