Lokahóf 2012
Lokahóf taekwondodeildarinnar var haldið síðastliðin föstudag. Guðmundur Stefán Gunnarsson judoþjálfari kom ásamt iðkendum judodeildar Njarðvíkur og voru með sameiginlega æfingu með taekwondokrökku...
Lokahóf taekwondodeildarinnar var haldið síðastliðin föstudag. Guðmundur Stefán Gunnarsson judoþjálfari kom ásamt iðkendum judodeildar Njarðvíkur og voru með sameiginlega æfingu með taekwondokrökku...
Um helgina var haldið Norðurlandamótið í taekwondo. Mótið var haldið í Malmö, Svíþjóð. Um 400 keppendur voru á mótinu frá öllum Norðurlöndunum. Ísland sendi 30 manna lið, en meðal þeirra voru keppe...
Eftir helgi, þ.e. frá og með 14 maí breytast eftirfarandi æfingatímar: B3A sem voru kl 16 á Ásbrú verða kl 17 Fullorðinshópurinn sem var kl 19:15 verður kl 18 Föstudaginn 18 og mánudaginn 21 maí fa...
Vegna mikils fjölda á æfingabúðunum þurfum við að færa æfingar til á föstudag, allar æfingar færast um hálftíma. Börn lægri belti kl 17:30-18:30 Börn hærri belti kl 18:30-19:30 Fullorðnir og rauðu ...
Æfingabúðir 11-13 maí Keflavík Helgina 11-13 maí n.k. verða æfingabúðir í Keflavík. Á æfingabúðunum munu kenna: master Paul Voigt, fyrrverandi landsliðsþjálfari Svíþjóðar og Íslands í bardaga sem h...
Um helgina hélt taekwondo samband Íslands síðasta bikarmótið á tímabilinu. Á mótinu voru um 200 keppendur frá öllum félögum á landinu. Bikarmótin eru þrjú á hverju ári og safna kependur stigum á öl...
ATH að það verður ekki sérstakur dagur fyrir próf á þessari önn. Það verður tekið símat á æfingum, mótum og æfingabúðum. ATH að allir iðkendur Keflavíkur þurfa að mæta á æfingabúðirnar 11-13 maí, þ...
11 ára og yngri á laugardegi, gjald 1500kr 12 ára og eldri á sunnudegi, gjald 2500kr Skilað til þjálfara í síðasta lagi á föstudag! Hægt að senda skráningu á helgiflex@gmail.com , í síðasta lagi á ...