Fréttir

Taekwondo | 27. mars 2012

Íslandsmótið úrslit

Íslandsmótið í taekwondo bardaga var haldið um helgina á Ásbrú, Reykjanesbæ. Tíu félög sendu keppendur á mótið, en rúmlega 70 keppendur voru skráðir. Chakir Chelbat, yfirdómari Heimstaekwondo- sambandsins var yfirdómari mótsins og hélt dómaranámskeið fyrir mótið. Mótið þótt ganga vel og voru flestir ánægðir með breytingar á dómsfyrirkomulagi, sem m.a. var til að styðja við sanngjarna keppni og meira gagnsæi í dómgæslu.


Þjálfarar félaga fengu að velja keppendur mótsins og bardaga mótsins.


Bardagi mótsins var bardagi á milli Jóns Levy (Afturelding) og Jóns Steinars (Keflavík)


Keppandi mótsins kvenna var Kristín Björg Hrólfsdóttir – Selfoss


Keppandi mótins karla var Jón Steinar Brynjarsson – Keflavík


Í heildarstigakeppninni sigraði Keflavík þriðja árið í röð og heldur því Íslandsmeistaratitlinum.

Keflavík – 66 stig

Selfoss – 47.


Taekwondo-deild Keflavíkur þakkar öllum dómurum, Chakir Chelbat, stjórn TKÍ, foreldrafélagi og stjórn tkd Keflavíkur, starfsmönnum, aðstoðarmönnum, öllum keppendum, þjálfurum og áhorfendum fyrir vel heppnað Íslandsmót.

 

Úrslit


Cadet 1
1. Bjarni Júlíus Jónsson  – Keflavík

2. Gestur Bergmann Gestsson – Höttur

3. Daníel Hólm Skúlason – Höttur


Cadet 2
1. Ægir Már Baldvinsson – Keflavík

2. Björgvin Bragi Ólafsson – Keflavík


Cadet 3
1. Sæbjörn Rafn Steinarsson – Keflavík

2. Gabríel Daði Marínósson – Afturelding


Cadet 4
1. Sverrir Örvar Elefsen – Keflavík

2. Axel Magnússon – Björk

3. Svanur Þór Mikaelson – Keflavík


Cadet 5
1. Þröstur Ingi Smárason – Keflavík

2. Ingólfur Jón Óskarsson – Fjölnir

3. Gabríel Örn Grétarsson – Björk


Cadet 6
1. Óðinn Már Ingason – Keflavík

2. Karel Bergmann Gunnarsson – Keflavík

3. Helgi Valentin Arnarson – Fram


Cadet 7
Ylfa Rán Kjartansdóttir – Fram

Hrafnhildur Rafnsdóttir – Björk

Samar-E-Zahida Uz-Zaman – Ármann


Cadet 8
1. Ástrós Brynjarsdóttir – Keflavík

2. Dagný María Pétursdóttir – Selfoss

3. Lilja Hrafndís Magnúsdóttir – Selfoss


Junior 1
1. Ágúst Atli Ragnarsson – Keflavík

2. Hannes Orri Ásmundsson – Selfoss

3. Guðmundur Jón Pálmason – Keflavík


Junior 2
1. Viktor Ingi – Afturelding

2. Jón Hjörtur Pétursson – Afturelding

3. Gísli Þráinn Þorsteinsson – Grindavík


Junior 3
1. Ylfa Rán Erlendsdóttir – Grindavík

2. Sunna Valdemarsdóttir – Selfoss


Junior 4
1. Símon Bau Ellertsson – Selfoss

2. Jón Páll Guðjónsson – Selfoss

3 Sindri Ottó – Afturelding


Junior 5
1. Daníel Bergur Ragnarsson – Selfoss

2. Ólafur Gestur Jónsson – Keflavík

3. Rúnar Þór Sigurðardon – Keflavík


Senior 1
1. Vilhjálmur Sveinn Guðmundsson – Fram

2. Vésteinn Sæmundsson – Ármann

3. Svanur Þór Sigurðsson – Selfoss


Senior 2
1. Þorvaldur Óskar Gunnarsson – Selfoss

2. Helgi Nikulás Vestmann – Keflavík

3. Egill Liljar Egilsson – Keflavík


Senior 3
1. Jón Steinar Brynjarsson – Keflavík

2. Sigurður Óli Ragnarsson – Þór

3. Jón Levy – Afturelding


Senior 4
1. Daníel Jens Pétursson – Selfoss

2. Arnar Bragason – Selfoss

3. Hlynur Þór Árnason – Fram


Senior 5
1. Kristín Björg Hrólfsdóttir – Selfoss

2. Sara Hvanndal Magnúsdóttir – Selfoss

3. Sigríður Lilja Skúladóttir – Ármann


Superior 1
1. Ágúst Guðmundsson – Afturelding

2. Gunnar Þór Víglundsson – Björk

3. Eric Richard Wolf – Ármann


Superior 2
1. Víðir Reyr Björgvinsson – Selfoss

2. Haukur Skúlason – Afturelding

3. Guðmundur Stefán Gunnarsson – Keflavík


Superior 3
1. Herdís Þórðardóttir – Afturelding

2. Aníta Dögg Stefándsdóttir – Keflavík

3. Dýrleif Rúnarsdóttir – Keflavík

 

 

af vf.is