Fréttir

Æfingatafla haustsins, ATH
Taekwondo | 22. ágúst 2012

Æfingatafla haustsins, ATH

Drög af æfingatöflu eru komin upp hér , ath að fylgjast vel með á síðunni hér með framhaldið, stefnt er að því að hefja æfingar 3. september, en það gæti breyst.

Sandgerðisdagar, ljósanótt og varðandi fjáraflanir
Taekwondo | 22. ágúst 2012

Sandgerðisdagar, ljósanótt og varðandi fjáraflanir

ATH að nú verður tekið upp hvatakerfi fyrir fjáraflanir deildarinnar þar sem fólk safnar sér pening fyrir sína vinnu. Ef um er að ræða vinnu sem yngri krakkar geta ekki gert þá geta foreldrar þeirr...

Taekwondo á 17 júní
Taekwondo | 20. júní 2012

Taekwondo á 17 júní

17 júní s.l. var taekwondo deildin og foreldrafélag með bása í skrúðgarðinu. Sala var á vöfllum, kaffi og nammi ásamt leikjum og keppnum. Þeir sem hafa ekki æft taekwondo og tóku þátt í armbeygjuke...

Æfingar í sumar og unglingalandsmót
Taekwondo | 4. júní 2012

Æfingar í sumar og unglingalandsmót

Æfingar í sumar verða á mánudögum, miðvikudögum og suma föstudaga kl 18-18:15 Æfingar verða að síðustu helginni í júlí. Æfingarnar verða í Myllubakkaskóla en iðkendur skulu mæta með útiföt þar sem ...

Sumarnámskeið 2012
Taekwondo | 31. maí 2012

Sumarnámskeið 2012

Sumarnámskeiðið verður í Myllubakkaskóla frá 7-23 júní, og kennt verður á virkum dögum. •Judo, taekwondo brazilian jiu jitsu, box, leikir, hreyfing, útivist Hópur 1 verður fyrir börn fædd 2005-2006...

Lokahóf 2012
Taekwondo | 31. maí 2012

Lokahóf 2012

Lokahóf taekwondodeildarinnar var haldið síðastliðin föstudag. Guðmundur Stefán Gunnarsson judoþjálfari kom ásamt iðkendum judodeildar Njarðvíkur og voru með sameiginlega æfingu með taekwondokrökku...

Norðurlandamót 2012
Taekwondo | 29. maí 2012

Norðurlandamót 2012

Um helgina var haldið Norðurlandamótið í taekwondo. Mótið var haldið í Malmö, Svíþjóð. Um 400 keppendur voru á mótinu frá öllum Norðurlöndunum. Ísland sendi 30 manna lið, en meðal þeirra voru keppe...

Æfingatímar, og lokahóf
Taekwondo | 10. maí 2012

Æfingatímar, og lokahóf

Eftir helgi, þ.e. frá og með 14 maí breytast eftirfarandi æfingatímar: B3A sem voru kl 16 á Ásbrú verða kl 17 Fullorðinshópurinn sem var kl 19:15 verður kl 18 Föstudaginn 18 og mánudaginn 21 maí fa...