Fréttir

Taekwondo | 21. mars 2012

Íslandsmót um helgina, dómaranámskeið og engin æfing á föstudag

Á föstudag verður engin æfing í taekwondo vegna dómaranámskeiðs.

Dagskrá helgarinnar fyrir Íslandsmótið

Föstudag kl 16:30 – 19:30 : Dómaranámskeið í ÍSÍ, laugardal

Laugardagur kl 12-18 : Dómaranskeið í Þrótti/Ármanni, niðri í taekwondosalnum.

Laugardagur kl 20 : Vigtun fyrir keppendur Keflavíkur á Ásbrú. ATH allir keppendur verða að mæta í vigtun, annars fá þeir ekki að keppa. Einnig vantar okkur eins margar aukahendur og hægt er til að leggja dýnurnar fyrir mótið, það verður gert á meðan vigtunin er.

Sunnudagur kl 9: Aðstoðarmenn og keppendur mæta, hita upp og klára að setja upp allt. Keppni hefst kl 10

Sunnudagur kl ca 18: Matur á Langbest (óstaðfest)

Frá TKÍ : á Dómaranámskeiðið er „skyldumæting fyrir landsliðsfólk, keppendur, yfirþjálfara allra félaga og alla dómara á Íslandi sem hafa dómararéttindi.“ Verð kr 2000

Mætum öll merkt félaginu og hvetjum okkar fólk
Áfram Keflavík