Kristmundur og Ástrós voru bestu keppendur Reykajvíkurleikanna
Kristmundur Gíslason og Ástrós Brynjarsdóttir, bæði úr Keflavík voru valin keppendur helgarinnar á Reykjavíkurleikunum sem er alþjóðlegt mót. Það var keppt í taekwondo á laugardag og sunnudag. Kefl...

