Fréttir

Viðburðir næstu daga
Taekwondo | 11. desember 2013

Viðburðir næstu daga

Á fimmtudag (12. des) verður videokvöld. Kl 17 fyrir 11 ára og yngri og kl 19 fyrir 12 ára og eldir. Svali og popp í boði foreldrafélagsins. Videokvöldið verður á efri hæð íþróttahússins TM höllinn...

Keflvíkingar sigra Bikarmótið í Sandgerði
Taekwondo | 8. desember 2013

Keflvíkingar sigra Bikarmótið í Sandgerði

Um helgina var haldið fyrsta Bikarmót taekwondo sambands Íslands á tímabilinu. Mótið var haldið í Sangerði og er það í fyrsta sinn sem taekwondo mót er haldið í Sandgerði. Margir efnilegir taekwond...

Frægðarför til Skotlands
Taekwondo | 26. nóvember 2013

Frægðarför til Skotlands

17 keppendur úr íslenska taekwondo landsliðinu kepptu á Skottish Open mótinu um helgina og þar af voru 13 frá Keflavík. Mótið var haldið í grennd við Edininburg og voru rúmlega 40 lið sem tóku þátt...

Skráning á Bikarmót
Taekwondo | 18. nóvember 2013

Skráning á Bikarmót

Skráningu á Bikarmótið lýkur á fimmtudag. Smellið á hlekkinn og fyllið út https://docs.google.com/spreadsheet/viewform?usp=drive_web&formkey=dHJaYTBPQjR6enhKYkhVVDk5dEdKWmc6MA#gid=0 Mótið verður ha...

Keflvíkingar Íslandsmeistarar í poomsae
Taekwondo | 7. nóvember 2013

Keflvíkingar Íslandsmeistarar í poomsae

Um helgina var haldið Íslandsmeistaramót í taekwondo tækni eða poomsae eins og það er kallað á frummálinu. Keppt var í þremur greinum. Einstaklings, para og hópatækni. Keflvíkingar unnu þetta mót í...

Æfingarnar með master Jamshid heppnuðust vel
Taekwondo | 25. október 2013

Æfingarnar með master Jamshid heppnuðust vel

Master Jamshid Mazaheri 7. gráðu svartbeltis taekwondo meistari var með allar æfingarnar í Keflavík á föstudag. Stjórn og foreldrafélag buðu iðkendum á æfingarnar sér að kostnaðarlausu og var það E...

Master Jamshid með æfingu í Keflavík
Taekwondo | 24. október 2013

Master Jamshid með æfingu í Keflavík

Master Jamshid Mazaheri 7. dan taekwondo meistari verður með allar æfingarnar á föstudag. Stjórn og foreldrafélag bjóða iðkendum á æfingarnar sér að kostnaðarlausu og var það Eduardo landsliðsþjálf...

Byrendanámskeið byrjar 23. okt
Taekwondo | 20. október 2013

Byrendanámskeið byrjar 23. okt

Byrjendanámskeið í taekwondo fyrir fullorðna byrjar 23. okt. Æfingarnar fara fram á mánudögum og miðvikudögum kl 20-20:15 í Bardagahöll Reykjanesbæjar, Iðavöllum 12 Farið verður í grunnatriði taekw...