Fréttir
Keflvíkingar Bikarmeistarar
Um helgina var haldið síðasta Bikarmótið í Bikarmótaröð taekwondosambands Íslands. Haldin eru 3 mót á hverju ári og gilda samanlögð stig allra mótanna þegar valið er Bikarmeistara ársins. Taekwondo...
Föstudagspáskafjör, frí og æfingar
Á föstudag verður páskafjöræfing kl 17-18, sportæfing kl 18-19 og æfingin kl 16:10 fellur niður. Páskafríið verður frá 12.- 22. apríl, en æfingar byrjar aftur miðvikudaginn eftir páska. Það verða l...
Keflvíkingar Íslandsmeistarar sjötta árið í röð
Tekið af vf.is http://www.vf.is/ithrottir/sjotti-islandsmeistaratitillinn-i-rod/61385 Tækwondo deild Keflvíkinga nældi sér í enn eina rósina í hnappagatið um síðastliðna helgi, þegar liðið fagnaði ...
HM ferðin og keppnin
Af vf.is http://www.vf.is/ithrottir/koma-reynslunni-rikari-fra-asiu/61399 Keflvíkingarnir Ástrós Brynjarsdóttir, Karel Bergmann Gunnarsson og Sverrir Örvar Elefsen kepptu á úrtökumóti fyrir Ólympíu...
Ferðalagið á HM 16-17 mars
Núna eru þau Ástrós Brynjarsdóttir, Karel Bergmann Gunnarsson og Sverrir Örvar Elefsen taekwondokappar komin til Taiwan þar sem þau munu vera næstu 2 vikurnar við keppni og æfingar. Á föstudag kepp...
Nánar um Íslandsmót
Hér eru frekari upplýsingar um Íslandsmótið í bardaga sem fram fer á Selfossi þann 23. mars næstkomandi. Keppnisstaður er IÐA við Fjölbrautarskóla Selfoss ( http://ja.is/kort/?q=Iða+íþróttahús,+Try...
Breytingar á æfingum næstu vikur
17. mars -31. mars n.k.verða eftirfarandi breytingar á æfingatímum hjá taekwondo deildinni vegna keppnisferðar á HM. Æfingar fyrir 6-7 ára falla niður á fimmtudögum á þessu tímabili. Aðrar æfingar ...