Íslandsmót / barnamót í poomsae
Íslandsmótið í Púmse/MuYe/Showbreak verður haldið í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi 28. til 29. nóvember. Skráningarmiða er hægt að fa hjá kennara og skal skila ásamt keppnisgjaldi, 3000kr fyrir föstu...
Íslandsmótið í Púmse/MuYe/Showbreak verður haldið í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi 28. til 29. nóvember. Skráningarmiða er hægt að fa hjá kennara og skal skila ásamt keppnisgjaldi, 3000kr fyrir föstu...
Um helgina var fyrsta Bikarmót og Barnabikar TSH haldið í Mosfellsbæ. Keflvíkingar mættu með 40 keppendur til leiks og stóðu sig frábærlega. Fyrri daginn (laugardag) kepptu 12 ára og yngri. Frábær ...
Æfingahelgi með Master Allan Olsen 6. til 8. nóvember Master Allan er með 5. dan og kemur frá Danmörku. Þarna er á ferðinni Taekwondo-maður í mjög háum gæðaflokki og það er gríðarlega gagnlegt, lær...
Fyrsta bikarmótið á þessu tímabili verður haldið 31-1 okt-nóv í íþróttahúsinu Varmá, Mosfellsbæ. Barnabikarinn (12 ára og yngri, m.v. keppnisdag) verður laugardaginn 31. okt Bikarmót (13 ára og eld...
Tekið af www.taekwondo.is Æfingabúðir með master Jamshid Mazaheri & Kim Tae Hun Æfingabúðir verða haldnar með master Jamshid Mazaheri og Kim Tae Hun daganna 24. til 27. September í Egilshöll. Dagsk...
Drög að stundarskrá er komin undir æfingatafla . Skráning fyrir alla hópa verður föstudaginn 11 september frá 17-19 í íþróttahúsinu á Ásbrú. Mikilvægt er að allir iðkendur, nýjir sem gamlir skrái s...
10-11 september verða kynningaræfingar fyrir eftirfarandi aldurshópa. Kynningaræfingarnar eru hugsaðar fyrir þá sem vilja próf að æfa. Eftir þessar tvær æfingar verður skipt í byrjendahópa eftir mæ...
Skráning í taekwondo fyrir haustönn hefst bráðlega. Skráningin er fyrir byrjendur og þá sem hafa æft áður. Mikilvægt er að allir skrái sig til að fá örugglega sæti, en hingað til hafa flokkar fylls...