Fréttir

Taekwondo | 2. nóvember 2009

Frábær árangur á TSH bikarmóti 1

 

Um helgina var fyrsta Bikarmót og Barnabikar TSH haldið í Mosfellsbæ. Keflvíkingar mættu með 40 keppendur til leiks og stóðu sig frábærlega.

Fyrri daginn (laugardag) kepptu 12 ára og yngri. Frábær tilþrif áttu sér stað og áttu Keflvíkingar verðlaun í flestum flokkum. Eftir daginn varð Ástrós Brynjarsdóttir valinn keppandi mótsins. Hún vann gull í formum og silfur í bardaga.

Á sunnudegi kepptu 13 ára og eldri. Aftur voru margir góðir bardagar og form. Eftir daginn varð Helgi Rafn Guðmundsson valinn keppandi mótsins, með gull í formum og bardaga.

Keflvíkingar áttu bestan samanlagðan árangur og keppanda mótsins báða dagana. Þetta var því góð byrjun á keppnistímabilinu fyrir Keflavík sem stefna óðum á að halda bikarmeistaratitlinum sem verður veittur í lok tímabilsins. Samtals áttu Keflvíkingar 39 verðlaunasæti sem er stórgóður árangur.

Næsta mót er svo Íslandsmótið í poomsae sem verður haldið á Selfossi í lok nóvember.

Nokkrir af keppendum laugardagsins ásamt þjálfurum

Verðlaunasæti

Kyorugi

1. Ágúst Kristinn Eðvarsson
1. Arnbjörn Breki Kjartansson
1. Victoría Ósk Anítudóttir
1. Þröstur Ingi Smárason
1. Óðinn Már Ingason
1. Jón Steinar Brynjarsson
1. Kristmundur Gíslason
1. Rut Sigurðardóttir
1. Helgi Rafn Guðmundsson
1. Sigurður Bjarki Pálsson
2. Karel Bergmann Gunnarsson
2. Elías Bjarni Jóhannsson
2. Daníel Arnar Ragnarsson
2. Adda Paula Ómarsdóttir?
2. Ástrós Brynjarsdóttir
2. Jakup Ingvar Pitak
2. Eyþór Ólafsson
2. Aron Yngvi Nielsen
2. Svanur Geir Guðnason
2. Antje Muller
3. Hallur Kristinn Hallsson

3. Jakub Miroslaw Zarski
3. Ævar Þór Gunnlaugsson
3. Ævar Týr Sigurðarson
3. Róbert Dalmar Gunnlaugsson
3. Erlingur Ibsen
3. Elvar Þór Ómarsson
3. Guðjón Örn Karlsson
3. Anita Dögg Stefánsdóttir
3. Kolbrún Guðjónsdóttir
3. Örn Garðarsson
3. Dýrleif Rúnarsdóttir

Poomsae
1. Svanur Þór Mikaelson
1. Ástrós Brynjarsdóttir
1. Kolbrún Guðjónsdóttir
1. Helgi Rafn Guðmundsson
2. Victoría Ósk Anítudóttir
2. Jón Steinar Brynjarsson
3. Þröstur Ingi Smárason
3. Óðinn Már Ingason
3. Rut Sigurðardóttir