Beltapróf og jólaæfingar BREYTT
Um helgina var haldið stórt beltapróf í Keflavík. Eftir langan föstudag og laugardag náðu flestir sínu prófi, en sumir þurfa að endurtaka hluta prófsins seinna.
Æfingar verða fyrir fullorðinshópa og keppnishóp í jólafríinu og er dagskráin eftirfarandi:
Mánudaginn 21. des frá 17-20 er brazilian jiu jitsu æfing með Gunnari Nelson (13 ára aldurstakmark á þessa æfingu, verð kr 3000)
Þriðjudaginn 22. des kl 18 verður kickbox æfing með Guðjóni Ómari Guðjónssyni.
Miðvikudaginn 23. des kl 11:00 verður sparring æfing
Fimmtudaginn 24. kl 11:00 verðu sprett og hraða æfing (komið með góða innanhússkó) Lokað
Föstudaginn 25. kl 10:30 sparring Lokað
Laugardagur 26. kl 10:30 sparring Lokað
Sunnudagur 27. kl 13:00 sparring Lokað
Mánudaginn 28. des kl 18:00 sparring
Þriðjudaginn 29.des kl 18:00 sparring
Miðvikudaginn 30. des kl 18:00 sparring
Fimmtudaginn 31. des kl 10:00 sparring
Laugardaginn 2. jan kl 11:00 sparring
Lokað þýðir að húsið verði lokað eftir að æfingin byrjar, því þarf að mæta amk 10 min fyrir æfingu til að vera ekki læst úti!
Ath að fleiri æfingar gætu bæst við, nánari upplýsingar um það verða veittar á æfingu. Allar æfingar verða c.a. 90 min
Aðrir flokkar eru í jólafríi til 4. janúar.