Fréttir

Taekwondo | 27. október 2009

Æfingabúðir með master Allan

Æfingahelgi með Master Allan Olsen 6. til 8. nóvember

Master Allan er með 5. dan og kemur frá Danmörku. Þarna er á ferðinni Taekwondo-maður í mjög háum gæðaflokki og það er gríðarlega gagnlegt, lærdómsríkt og gaman að æfa undir hans stjórn.
Æfingarnar verða haldnar í ÍR heimilinu, neðra breiðholti.
Dagsetning: Helgina 6. til 8. nóvember

Hér kemur æfingaplan helgarinnar.
Byrjendur =Grænt belti og neðar
Framhald = blátt belti og ofar
Föstudagur
kl. 17:30 Byrjendur (90) / Beginers
kl. 19:00 Framhald (90) / Advanced
kl. 21:00 Fjölmennum út að borða

Laugardagur
kl. 09:00 Framhald (90) / Advanced
kl. 10:30 Byrjendur (90) / Beginers
kl. 12:30 Bjóðum upp á veitingar/ Eat something
kl. 15:00 Framhald (90) / Advanced
kl. 16:30 Byrjendur (90) / Beginers

Sunnudagur
kl. 09:00 Sameiginleg æfing (120) / Joined Training
Gera má ráð fyrir ca. 90 mín. æfingum.
*Föstudagskvöldið verður nánar auglýst.

Þátttökugjald fyrir helgina:
Fullorðnir kr. 3000,-
Gjaldið á að greiða á fyrstu æfingu (föstudag), eða með því að leggja inn á reikning deildarinnar og koma með útprentaða kvittun fyrir greiðslu á fyrstu æfinguna.
Reikn. 1195-26-41360
Kt. 580991-1309
Athugið að dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.

Sýnum góðan liðsanda, mætum hress og kát!

Æfingabúðirnar eru opnar öllum félögum.

Frétt frá www.irtaekwondo.net