Fréttir

nýjar myndir
Taekwondo | 23. febrúar 2010

nýjar myndir

Bætt hefur verið inn myndum á myndasíðu Taekwondo deildarinnar. Myndirnar eru frá öskudagsæfingunni sem lukkaðist frábærlega og var góð stemning og gleði hjá öllum aldurshópum og einnig eru myndir ...

Úrslit úr II.TSH bikarmóti
Taekwondo | 23. febrúar 2010

Úrslit úr II.TSH bikarmóti

Úrslit úr II.TSH bikarmótinu sem haldið var í Keflavík dagana 13.-14.febrúar hefur verið birt á heimasíðu TKÍ. Hægt er að komast beint á úrslitin með því að smella hér.

TKÍ æfingahelgi 20.-21.feb
Taekwondo | 17. febrúar 2010

TKÍ æfingahelgi 20.-21.feb

TKÍ stendur fyrir æfingabúðum fyrir Unga & Efnilega (U&E) og 2016-2020 Olimpíuhópinn nk. helgi í Combat Gym, Ármúla 1 Rvk. Vegna fjölda áskoranna verða einnig æfingabúðir fyrir Gamla & Góða (G&G) þ...

Öskudagsæfingar
Taekwondo | 15. febrúar 2010

Öskudagsæfingar

Á öskudaginn verða sérstakar öskudagsæfingar þar sem nemendur mega koma í öskudagsbúningum á æfingu og farið verður í leiki og haft gaman. Verðlaun verða veitt fyrir flottasta búninginn. Öskudagsæf...

Sameining æfinga
Taekwondo | 15. febrúar 2010

Sameining æfinga

Sökum lítillar þáttöku á æfingum Garpa (30+) hefur verið ákveðið að sameina æfingarnar með 13+ hópnum kl.19:00. Æfingarnar munu fyrir vikið verða lengri eða til kl.20:30, þ.e. á mánudögum og miðvik...

II.TSH móti lokið
Taekwondo | 15. febrúar 2010

II.TSH móti lokið

Þá er öðru TSH mótinu lokið í TSH bikarmótaröðinni. Þriðja og síðasta mótið verður haldið í apríl á Selfossi og verður það mót auglýst síðar. Mótið sem haldið var um helgina var haldið hjá Taekwond...

Upplýsingar um TSH mótið
Taekwondo | 12. febrúar 2010

Upplýsingar um TSH mótið

TSH mótið verður haldið í A.T. Mahan skólabyggingunni að Ásbrú um helgina 13.-14. febrúar. Byggingin er á móti íþróttahúsinu í Ásbrú, þar sem Taekwondo deild Keflavíkur hefur aðstöðu sína. Dagskrá ...

TSH mót um helgina
Taekwondo | 9. febrúar 2010

TSH mót um helgina

Annað mót bikarmótaraðarinnar 2009-2010 verður haldið helgina 13. – 14.febrúar 2010. Mótið er haldið í Íþróttahúsinu við Ásbrú, gömlu Vallarheiði. Húsið opnar kl. 8:30 báða dagana og hefst keppni k...