Páskafrí taekwondo
Á mánudag kl 18 verður ein opin æfing fyrir alla hópa, farið yfir prófatriði og poomsae með þeim sem mæta. Ekki mæta án þess að að: 1. Vera búin/n að skoða beltakröfurnar nákvæmlega, vita hvað þið ...
Á mánudag kl 18 verður ein opin æfing fyrir alla hópa, farið yfir prófatriði og poomsae með þeim sem mæta. Ekki mæta án þess að að: 1. Vera búin/n að skoða beltakröfurnar nákvæmlega, vita hvað þið ...
Íslandsmótið í taekwondo bardaga var haldið um helgina á Ásbrú, Reykjanesbæ. Tíu félög sendu keppendur á mótið, en rúmlega 70 keppendur voru skráðir. Chakir Chelbat, yfirdómari Heimstaekwondo- samb...
Á föstudag verður engin æfing í taekwondo vegna dómaranámskeiðs. Dagskrá helgarinnar fyrir Íslandsmótið Föstudag kl 16:30 – 19:30 : Dómaranámskeið í ÍSÍ, laugardal Laugardagur kl 12-18 : Dómaranske...
Á öskudag, miðvikudaginn 22. feb, verða nokkrir hópar saman. Iðkendur mæta í búningunum sínum, farið verður í leiki og svo verða veitt verðlaun fyrir búninga. Æfingarnar verða á Ásbrú, ekki verða a...
Helgina 21.-22. janúar var haldið bikarmót Taekwondosambands Íslands í Íþróttamiðstöð Breiðholts við Austurberg, mótið var annað í mótaröðinni en alls eru haldin 3 bikarmót yfir árið. Að vanda send...
Árið 2011 hefur verið viðburðaríkt fyrir taekwondodeild Keflavíkur. Varmá Open Í febrúar var haldið barnamótið Varmá Open þar sem um 200 börn úr flestum félögum landsis tóku þátt. Keflvíkingar mætt...
2. bikarmót TKÍ verður haldið 21-22 janúar 2012 og skráningarfrest líkur 13. jan. Nánari upplýsingar um mótið er hægt að fá á www.tki.is . Allir sem eru með gula rönd eða hærra mega og eru hvattir ...
Næsta beltapróf verður haldið sunnudaginn 18. desember n.k. Nánari tímasetning kemur bráðum, en væntanlega verður í þessa áttina: Börn að taka gula rönd- gult belti fyrir hádegi Börn að taka appels...