Skráning fyrir veturinn
Innritun fyrir haustið hjá taekwondo deildinni verður föstudaginn 29 ágúst í K-húsinu við Hringbraut á milli 17-20. Mikilvægt er að allir núverandi iðkendur komi og skrái sig sem og áhugasamir um a...
Innritun fyrir haustið hjá taekwondo deildinni verður föstudaginn 29 ágúst í K-húsinu við Hringbraut á milli 17-20. Mikilvægt er að allir núverandi iðkendur komi og skrái sig sem og áhugasamir um a...
Á sunudag var haldið innanfélagsmót Keflavíkur og Grindavíkur, Sparisjóðsmótið. Um 80 keppendur á öllum aldri mættu til keppnis á mótið sem haldið var í íþrótthúsinu við Sunnubraut. Mótið hófst klu...
Sparisjóðsmótið í taekwondo verður haldið sunnudaginn 18 maí nk. í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Mótið hefst klukkan 10. Að mótin loknu verður svo lokahóf Keflavíkurdeildarinnar. Þeir sem eiga efti...
Innanfélagsmót og lokahóf verður haldið sunnudaginn 18 maí nk sjá nánar á upplýsingablaði frá kennara. Eftir þennan dag verður sumarfrí en við minnum á sumarnámskeiðið 9-20 júní
Um helgina var stærsta taekwondo mót sem haldið hefur verið á Íslandi haldið í Sláturhúsinu við Sunnubraut. Um er að ræða þriðja og síðasta mótið í bikarmótaröð TSH (Trésmiðju Snorra Hjaltasonar). ...
Föstudaginn síðastliðna var risastórt beltapróf í Íþróttaakademíunni. Metmæting eða 110 manns frá Keflavík og Grindavík og allir stóðust prófið. Mikil keyrsla var á prófinu þar sem tíminn var naumu...
TSH mót og beltapróf Beltapróf Föstudaginn 18 apríl nk verður beltapróf í Íþróttaakademíunni. Prófið byrjar kl 16:30 og verður fram eftir kvöldi fyrir suma hópa. Þeir sem kunna allt sem er tilgrein...
Taekwondo samband Íslands hélt um helgina úrtöku fyrir landsliðið í bardaga. 10 Keflvíkingar mættu á úrtakið og komust allir í lið, þar af 4 sem komust í A-liðið. Þá var Helgi Rafn Guðmundsson vali...