Taekwondomaður Reykjanesbæjar 2009
Antje Muller var kjörinn Taekwondomaður Reykjanesbæjar fyrir árið 2009 af Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar, en hún hefur verið einn virkasti og öflugasti keppnismaður taekwondo deildarinnar síðustu ...
Antje Muller var kjörinn Taekwondomaður Reykjanesbæjar fyrir árið 2009 af Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar, en hún hefur verið einn virkasti og öflugasti keppnismaður taekwondo deildarinnar síðustu ...
Æfingabúðirnar verða um helgina með Birni Þorleifssyni. 05-07. febrúar verða haldnar sparring æfingabúðir á vegum TKÍ í æfingahúsnæði Keflvíkinga á gamla varnarsvæðinu í Keflavík. Þjálfari verður B...
Vegna þess að Björn Þorleifsson slasaðist á Brasilian Jui Jitsu æfingu í gærkvöldi þá er hann því miður algjörlega ófær um að halda æfingabúðirnar núna um helgina hjá Taekwondo-deild Keflavíkur. Pr...
29-31. janúar verða haldnar sparring æfingabúðir á vegum TKÍ í æfingahúsnæði Keflvíkinga á gamla varnarsvæðinu í Keflavík. Þjálfari verður Björn Þorleifsson 2. Dan, reyndasti keppnismaður Íslands o...
Helgi Rafn Guðmundsson, Jón Steinar Brynjarsson og Kristmundur Gíslason kepptu á Norðurlandamótinu í taekwondo um helgina. Mótið var haldið í Noregi og var mikill fjöldi keppenda. Þvíð miður náðu s...
Um helgina var haldið stórt beltapróf í Keflavík. Eftir langan föstudag og laugardag náðu flestir sínu prófi, en sumir þurfa að endurtaka hluta prófsins seinna. Æfingar verða fyrir fullorðinshópa o...
Beltaprófið verð 18-19 des. Athugið að aðeins þeir sem hafa fengi leyfi hjá kennara mega taka prófið. Mæta skal hálftíma fyrir prófið. Greiða þarf prófgjald á æfingu fyrir prófið. Föstudagur 18 kl ...
Um helgina var haldið Íslandsmótið í formum (poomsae) á Selfossi. Taekwondo deil Keflavíkur mætti með þraulæft lið og stóð sig frábærlega. Keflvíkingar áttu keppendur í öllum flokkum og árangurinn ...