Keflvíkingar sigursælir á Íslandsmótinu
Laugardaginn 19. mars s.l. var haldið Íslandsmóti í ólympískum taekwondo bardaga. Mótið var vel skipulagt og Keflvíkingar mættu með stórt lið til keppni. Fjöldi Keflvíkinga urðu Íslandsmeistarar en...
Laugardaginn 19. mars s.l. var haldið Íslandsmóti í ólympískum taekwondo bardaga. Mótið var vel skipulagt og Keflvíkingar mættu með stórt lið til keppni. Fjöldi Keflvíkinga urðu Íslandsmeistarar en...
föstudaginn 18. mars verða engar æfingar vegna íslandsmótsins um helgina. Allir keppendur á Íslandsmótinu skulu mæta á æfingar á eftirfarandi tímum í vikunni, æfingar á Ásbrú þriðjudag kl 17 -18 mi...
Öskudagsæfingar Á öskudaginn n.k. verða öskudagsæfingar í taekwondo og þá mæta börnin í öskudagsbúningunum á æfingu þar sem verður farið í ýmsa leiki og keppnir. Keppni verður um flottasta búningin...
ÍSLANDSMÓT Í SPARRING 19 MARS Mótið verður haldið í Laugabóli, íþróttahúsi Ármanns Engjavegi 7, þann 19. mars næstkomandi. Mótið hefst kl. 10.00 og fer fram á tveimur gólfum. Keppt verður í karla-o...
19. mars nk verður Íslandsmót í sparring. Takið daginn frá. Mótið verður haldið í Reykjavík. Nánari upplýsingar og dagskrá koma síðar.
Laugardaginn 26. febrúar mun Taekwondo deild Aftureldingar halda opið barna- og unglinga mót í sparring og púmse fyrir öll félög á landinu. Mótið er haldið í Íþróttahúsinu við Varmá, Mosfellsbæ. Sk...
Um helgina var haldið stórt svartbeltispróf hjá Taekwondo deild Keflavíkur. Master Paul Voigt (5.dan) var prófdómari, en hann hélt einnig sparring æfingabúðir í kringum prófið. Paul Voigt er frá Sv...
Taekwondo fólk í Keflavík og Grindavík ATH! Flugið hjá master Paul hefur seinkað og því mun dagskráin í dag breytast og verður eftirfarandi : Börn grænt belti og lægra kl 19-20 Börn blátt belti+ og...