Fréttir

Taekwondo | 23. mars 2011

Keflvíkingar sigursælir á Íslandsmótinu

Laugardaginn 19. mars s.l. var haldið Íslandsmóti í ólympískum taekwondo bardaga. Mótið var vel skipulagt og Keflvíkingar mættu með stórt lið til keppni. Fjöldi Keflvíkinga urðu Íslandsmeistarar en allir stóðu sig með prýði. Haldin var 5- manna sveitakeppni í unglinga og fullorðinsflokki og sigraði lið Keflvíkinga þá báða. Keflvíkingar unnu þá titilinn félag mótsins eftir besta heildarárangurinn á mótinu og vörðu þar með titilinn frá því í fyrra.

Hér má lesa úrslit Keflvíska liðsins

3. Ægir Már (Keflavík)
3. Bjarni (Kef)
1. Jón Axel Jónasson (Kef)
1. Karel (KEF)
2. Rakel (KEF)
3. Rebekka (Kef)
1. Ástrós (Kef)
1. Ágúst Atli (Kef)
2. Sigurður Kristinsson (Kef)
1. Jón Steinar (Kef)
2. Steindór (kef)
3. -4. Ævar Þór (kef)
3-4 Arnór Freyr (kef)
1. Kristmundur (Kef)
2. Silvía Oddný (kef) 
3.  Helga Vala (kef)
1. Nökkvi (Kef)
2. Jón Ásgeir (kef)
1. Helgi Rafn (Kef)
3. Brian (Kef)
1. Lilja Björg (kef)
1. Rut (Kef)
1. Vilberg (kef)
3. Þórarinn Ingi (Kef)
1. Antje (kef)
2. Kolbrún (Kef)
3. Dýrleif (Kef)

Liðakeppni Senior
1. Keflavík I
2. Keflavík II

Liðakeppni Junior
1. Keflavík II
2. Keflavík I

Keppandi mótsins kvk
Ylfa (Grindavík)

Keppandi mótsins kk
Gauti Már (Björk)

Lið mótsins
1. Keflavík
2. Björk
3. Fram