Humar fjáröflun
Humar fjáröflun Nú er komið humarfjáröflun fyrir taekwondo deildina. Þar sem deildin hefur lítið sem ekkert verið að fjárafla (í sölu) vonumst við til góðrar þátttöku. Við erum að safna fyrir því a...
Humar fjáröflun Nú er komið humarfjáröflun fyrir taekwondo deildina. Þar sem deildin hefur lítið sem ekkert verið að fjárafla (í sölu) vonumst við til góðrar þátttöku. Við erum að safna fyrir því a...
Beltapróf fyrir nemendur Keflavíkur verður laugardaginn 18. des næstkomandi. Nánari dagsetning kemur síðar. Kennarar munu taka saman próflista á næstu vikum og láta þá sem eru tilbúnir og uppfylla ...
Íslandsmótið í poomsae og muye var haldið á Hrafnagili 20. nóv s.l. Adda Paula Ómarsdóttir vann til gullverðlauna á mótinu og Andri Freyr Baldvinsson vann til silfurverðlauna. Við óskum þeim til ha...
Tekið af www.taekwondo.is Íslandsmótið í Poomsae/MuYE 2010 Mótið verður haldið í íþróttahúsinu við Hrafnagilsskóla þann 20.nóv (Hrafnagil er 10min frá Akureyri) mótið stendur yfir frá kl 10:00 til ...
Frí verður á æfingum hjá barnahópum föstudag -mánudag 22-25 vegna vetrarfría í skólum Reykjanesbæjar. Á mánudag verða fullorðnir 1 og 2 saman kl 19
10 ára afmælishátið taekwondo deildar Keflavíkur verður haldin sunnudaginn 3. okt n.k. Hátíðin verður í Andrews Theater, gegnt íþróttahúsinu á Ásbrú. Dagskrá byrjar kl 14:00. Allir sem eru að taka ...
Taekwondodeild Keflavíkur mun halda 10 ára afmælisfögnuð sunnudaginn 3. október næstkomandi. Hátíðin verður haldið í Andrews Theater á Ásbrú, gegnt íþróttahúsinu. Á dagskrá verður sýning sem flesti...
Föstudaginn 10. verður skráning og greiðsla fyrir alla hópa. Skráningin verður í K-húsinu við Hringbraut frá 18-19:30. Allir sem ætla að æfa í vetur eiga að mæta í skráningu, sumum hópum verður lok...