Fréttir

Íslandsmót í poomsae 20. nóv
Taekwondo | 5. nóvember 2010

Íslandsmót í poomsae 20. nóv

Tekið af www.taekwondo.is Íslandsmótið í Poomsae/MuYE 2010 Mótið verður haldið í íþróttahúsinu við Hrafnagilsskóla þann 20.nóv (Hrafnagil er 10min frá Akureyri) mótið stendur yfir frá kl 10:00 til ...

Vetrarfrí barnahópa 22-25 okt
Taekwondo | 18. október 2010

Vetrarfrí barnahópa 22-25 okt

Frí verður á æfingum hjá barnahópum föstudag -mánudag 22-25 vegna vetrarfría í skólum Reykjanesbæjar. Á mánudag verða fullorðnir 1 og 2 saman kl 19

Afmælishátíðin 3. okt og æfing 1. okt
Taekwondo | 30. september 2010

Afmælishátíðin 3. okt og æfing 1. okt

10 ára afmælishátið taekwondo deildar Keflavíkur verður haldin sunnudaginn 3. okt n.k. Hátíðin verður í Andrews Theater, gegnt íþróttahúsinu á Ásbrú. Dagskrá byrjar kl 14:00. Allir sem eru að taka ...

10 ára afmælishátíð 3. október
Taekwondo | 15. september 2010

10 ára afmælishátíð 3. október

Taekwondodeild Keflavíkur mun halda 10 ára afmælisfögnuð sunnudaginn 3. október næstkomandi. Hátíðin verður haldið í Andrews Theater á Ásbrú, gegnt íþróttahúsinu. Á dagskrá verður sýning sem flesti...

Skráning á föstudag
Taekwondo | 7. september 2010

Skráning á föstudag

Föstudaginn 10. verður skráning og greiðsla fyrir alla hópa. Skráningin verður í K-húsinu við Hringbraut frá 18-19:30. Allir sem ætla að æfa í vetur eiga að mæta í skráningu, sumum hópum verður lok...

taekwondo útilega 16-18 júlí
Taekwondo | 9. júlí 2010

taekwondo útilega 16-18 júlí

Taekwondo útilegan 16-18 júlí Þá er komið að því að blása til fyrstu Taekwondo-útilegunnar Útilegan verður að Brautarholti á Skeiðum, á tjaldstæðinu þar. Fyrir þá sem ekki vita hvar Brautarholt er ...

Sumaræfingar hafnar
Taekwondo | 4. júní 2010

Sumaræfingar hafnar

Nú eru sumaræfingar hafnar hjá taekwondo deild Keflavíkur. Æfingarnar verða til 16 júlí á eftirfarandi tímum. Börn öll belti mánudaga og miðvikudaga kl 16:10 Fullorðnir öll belti mánudaga og miðvik...

Sumarönn
Taekwondo | 17. maí 2010

Sumarönn

Sumarönnin hefst 25. maí og verður til loka júlí. Skoðið æfingatöflu til að sjá tímana í sumar. Skráning er hafin á helgiflex@gmail.com