Fréttir

Taekwondo | 6. febrúar 2008

Mikið um að vera á næstunni

 

15-17 febrúar verða sjálfsvarnaræfingabúðir í húsnæði tkd deildar Fjölnis. Þar munu heimsklasa kennarar vera með æfingar úr mismunandi stílum. Sjá nánar um kennarar og dagskrá á www.ssangyongtaekwon.com eða taekwondo.is undir fréttir-Sjálfsvarnaræfingabúðir. 10 ára aldurstakmark. Nýtið ykkur þetta einstaka tækifæri. Skráning hjá kennara fyrir 11 feb. Fyrstir skrá sig, fyrstir fá pláss.

15 mars nk verður Íslandsmótið haldið í Fjölnishúsinu. 12 ára og eldri geta keppt. Skráning er hafin. Fjölmennum! nánari upplýsingar á taekwondo.is

13 apríl verður beltapróf í Íþróttaakademíunni fyrir þá sem hafa rétt til þess. Mæta vel, dugleg að æfa heima og fara yfir prófkröfurnar.

26/27 apríl er svo STÓRI VIÐBURÐURINN. TSH mót 3 verður haldið í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Skyldumæting fyrir alla iðkendur. Takið helgina frá strax.

 

Sumarfrí á æfingum byrjar um miðjan mai, en verður auglýst þegar nær dregur. Innanfélagsmót og lokahóf verður haldið áður.