Fréttir

Taekwondo | 15. febrúar 2008

Taekwondo armbönd

Sala á armböndum til styrktar munaðarleysingjum í Mexíkó

 

Foreldrafélag taekwondo deildar Keflavíkur er með sölu á flottum taekwondo armböndum. Ágóðinn verður til styrktar þeirra nemenda frá munaðarleysingjahælinu í Mexíkó sem munu koma til Íslands í mars. Við hvetjum alla til að styrkja þetta góða málefni og kaupa armbönd hjá okkur.

 

Armböndin kosta

700 kr hvítt,gult,grænt og blátt

1.000 kr rautt og svart

 

Hægt er að nálgast armböndin hjá Kolbrúnu í foreldrafélaginu eða hjá kennara.

 

Félög geta sent inn pantanir fyrir sína nemendur ef þau vilja.

 

Nánari upplýsingar um böndin eða pantanir á þeim gefur Kolbrún í síma 8989114 eða á brynjar@tpostur.is

 

 

 

 

 

 

Auk þess er dósasöfnun í fullum gangi. Allir sem safna dósapening eru beðnir um að skila honum inn til kennara eða leggja inná reikning : 1175-26-550989 kt.290397-2519, Jón Hermann    og merkja nafn þess sem safnaði dósunum. Frjáls framlög á þennan reikning eru einnig vel þegin.

 

Tökum höndum saman og látum kraftaverkin gerast!