TSH úrslit
Bikarmót TSH 2 og Barnabikar TSH 2 var haldið um helgina í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Keflvíkingar voru í góðum gír eins og venjuleg og unnu til fjölda verðlauna. Keflvíkingar voru langsigursælasta félag mótsin með 40 verðlaun, þar af 15 gull, sem er næstbesti árangur Keflavíkurliðsins frá upphafi. Stjórn deildarinnar og foreldrafélag stóð vel að umgjörð mótsins sem og mjótstjórn.
Verðlaunasæti
Poomsae (form)
1. Erlingur Ibsen Davíðsson
1. Victoría Ósk Anítudóttir
1. Ástrós Brynjarsdóttir
1. Aron Yngvi Nielsen
1. Kolbrún Guðjónsdóttir
2. Svanur Þór Mikaelsson
2. Steindór Sigurðarson
2. Helgi Rafn Guðmundsson
3. Marel Sólimann Arnarsson
3. Arnór Freyr Grétarsson
3. Hallur Kristinn Hallsson
Kyorugi (Bardagi)
1. Marel Sólimann Arnarsson
1. Ástrós Brynjarsdóttir
1. Þröstur Ingi Smárason
1. Karel Bergmann Gunnarsson
1. Ester Inga Sigurbjörnsdóttir
1. Arnór Freyr Grétarsson
1. Sigurður Bjarki Pálsson
1. Aron Yngvi Nielsen
1. Heiðrún Pálsdóttir
1. Helgi Rafn Guðmundsson
2. Hrannar Darri Kjartansson
2. Sverrir Örvar Elefsen
2. Alexander Haukur Erlingsson
2. Bjarki Freyr Ómarsson
2. Ívar Snær Halldórsson
2. Jón Steinar Brynjarsson
2. Jón Þór Karlsson
2. Einar Ingi Kristmundsson
3. Andri Freyr Baldvinsson
3. Adda Paula Ómarsdóttir
3. Arnbjörn Breki Kjartansson
3. Svanur Þór Mikaelsson
3. Róbert Dalmar Gunnlaugsson
3. Stefán Páll Sigurðarson
3. Árni Vigfús Karlsson
3. Steindór Sigurðarson
3. Helgi Óttar Ingibjargarson
3. Kristmundur Gíslason
3. Kolbrún Guðjónsdóttir
Þetta er síðan skjalið frá mótsstjóranum Arnari Snæ
2. mót TSH-bikarmótaraðarinnar og Barnabikars TSH 2008-2009
31. janúar.-1. febrúar 2009
Annað mót TSH-bikarmótaraðarinnar og Barnabikars TSH á tímabilinu 2008-2009 fór fram helgina 31. Janúar - 1. febrúar í Íþróttahúsinu við Sunnubraut í Keflavík. Skráðir voru 181 keppendur frá 10 félögum. Mótið gekk mjög vel fyrir sig, þrátt fyrir smá tæknilega örðugleika í byrjun, og eiga starfsfólk og dómarar hrós skilið fyrir það. Keppendur mótsins voru Ástrós Brynjarsdóttir, Keflavík, í barnaflokkum og Ingibjörg Erla Grétarsdóttir, Fjölni, í fullorðinsflokkum.
Keflavík bar af í keppni um félag mótaraðarinnar með yfir þrefalt fleiri stig en næsta félag á eftir og það lítur út fyrir auðveldan leik á næsta móti þar sem úrslitin ráðast.
Við viljum þakka öllum keppendum fyrir mótið og vona að allir hafi farið sáttir og sælir heim af mótsstað. Sérstaklega viljum við þakka öllum þeim sem komu að skipulagningu og dómaramálum, Keflavík fyrir allt sitt starf á mótinu, og félögunum sem mættu. Vonandi sjáum við fleiri keppendur frá fleiri félögum á næsta móti TSH-bikarmótaraðarinnar og Barnabikars TSH, en það verður haldið á Selfossi og þar ræðst hverjir verða bikarmeistarar 2008-2009.
Mótsstjórar
Úrslit 2. móts TSH-bikarmótaraðarinnar og Barnabikars TSH 2008-2009
31. janúar.-1. febrúar 2009
Poomsae
Börn 10.-9.geup
1. Erlingur Ibsen Davíðsson Keflavík
2. Sindri Otti Símonarson Þór
3. Einar Árni Björk
Börn8.-7.geup
1. Victoría Ósk Anítudóttir Keflavík
2. Svanur Þór Mikaelsson Keflavík
3. Hallur Kristinn Hallsson Keflavík
Börn 6.-5.geup
1. Ástrós Brynjarsdóttir Keflavík
2. Helga Rún Bjarkadóttir Fjölnir
3. Marel Sólimann Arnarsson Keflavík
Börn 4.geup +
1. Jón Axel Björk
2. Antonio Kristófer Salvador Fjölnir
3. Sigrún Sunna Guðmundsdóttir Fjölnir
Fullorðnir Lægri belti Yngri
1. Aron Yngvi Nielsen Keflavík
2. Steindór Sigurðarson Keflavík
3. Salvör Ágústa Ófeigsdóttir Selfoss
Fullorðnir Lægri belti Eldri
1. Kolbrún Guðjónsdóttir Keflavík
2. Bjarnheiður Ástgeirsdóttir Selfoss
3. Júlíus Magnússon Hörður
Fullorðnir Hærri belti Yngri
1. Ingibjörg E. Grétarsdóttir Fjölnir
2. Sveinborg Katla Daníelsdóttir Þór
3. Arnór Freyr Grétarsson Keflavík
Fullorðnir Hærri belti Eldri
1. Hildur Baldursdóttir Björk
2. Helgi Rafn Guðmundsson Keflavík
3. Haukur Fannar Möller Þór
Kyorugi
Börn -25 kg
1. Davíð Arnar Pétursson Selfoss
2. Vilberg Atli Sörensen Keflavík
3.-4. Hlynur Ívar Hauksson Þór
3.-4. Arnbjörn Breki Kjartansson Keflavík
Börn -30 kg
1. Marel Sólimann Anarsson Keflavík
2. Hrannar Darri Kjartansson Keflavík
3.-4. Adda Paula Ómarsdóttir Keflavík
3.-4. Andri Freyr Baldvinsson Keflavík
Börn -33 kg
1. Ástrós Brynjarsdóttir Keflavík
2. Sverrir Örvar Elefsen Keflavík
3.-4. Svanur Þór Mikaelsson Keflavík
3.-4. Logi Jökulson Selfoss
Börn -36 kg
1. Þröstur Ingi Smárason Keflavík
2. Viktor Ágústsson Áfturelding
3.-4. Jón Axel Björk
3.-4. Atli Rúnar Heiðarsson Þór
Börn -39 kg
1. Karel Bergman Gunnarsson Keflavík
2. Bjarki Freyr Ómarsson Keflavík
3.-4. Róbert Dalmar Gunnlaugsson Keflavík
3.-4. Sigurður Pálsson Björk
Börn -45 kg
1. Antonio Kristófer Salvador Fjölnir
2. Kristófer Guðmundsson Þór
3.-4. Hrafnhildur Guðmundsdóttir Ármann
3.-4. Stefán Páll Sigurðarson Keflavík
Börn -50 kg
1. Helga Rún Bjarkadóttir Fjölnir
2. Sindri Otti Símonarson Þór
3.-4. Eygló Mery Chavez Rosento Fjölnir
3.-4. Sigurjón Bergur Eyríksson Selfoss
Börn -55 kg
1. Ylfa Rán Erlendsdóttir Grindavík
2. Alexander Haukur Erlingsson Keflavík
3.-4. Kristófer Gísli Fjölnir
3.-4. Kristinn Héðinsson HK
Börn +55 kg
1. Ester Inga Sigurbjörnsdóttir Keflavík
2. Einar Ingi Kristmundsson Keflavík
3. Árni Vigfús Karlsson Keflavík
Minior Karlar -45 kg
1. Gísli Gylfason Afturelding
2. Ívar Snær Halldórsson Keflavík
3. Hólmar Ernir Guðmundsson Björk
Minior Karlar -55 kg
1. Arnór Freyr Grétarsson Keflavík
2. Jón Steinar Brynjarsson Keflavík
3.-4. Þór Harðarsson Ármann
3.-4. Steindór Sigurðarson Keflavík
Minior Karlar -65 kg
1. Sigurður Bjarki Pálsson Keflavík
2. Aron Bragason Selfoss
3.-4. Helgi Óttar Ingibjargarson Keflavík
3.-4. Jón Orri Edwald Hörður
Minior Karlar +65 kg
1. Aron Yngvi Nielsen Keflavík
2. Atli Ágústsson Ármann
3.-4. Alex Rafn Elvarsson Hörður
3.-4. Kristmundur Gíslason Keflavík
Junior Konur -66 kg
1. Sveinborg Katla Daníelsdóttir Þór
2. Salvör Ágústa Ófeigsdóttir Selfoss
3. Álfheiður Kristín Héðinsdóttir HK
Junior Konur +66 kg
1. Ingibjörg Erla Grétarsdóttir Fjölnir
2. Elín Linnea Ólafsdóttir Selfoss
3. Karítas Gunnarsdóttir Selfoss
Junior Karlar -66 kg
1. Arnar Bjarnason Selfoss
2. Brynjólfur Ingvarsson Selfoss
3. Gunnar Marel Ólafsson Grindavík
Junior Karlar +66 kg
1. Elvar Einir Oddsson Fjölnir
2. Axel Valdimarsson Björk
3. Hjalti Leifsson Hörður
Senior Karlar Lægri belti
1. Egill Vignisson Fjölnir
2. Jón Þór Karlsson Keflavík
3.-4. Júlíus Brynjar Magnússon Hörður
3.-4. Sindri Már Sigrúnarson Hörður
Senior Karlar Hærri belti -76 kg
1. Sigurður Óli Ragnarsson Þór
2. Daníel Sigurgeirsson Björk
3.-4. Kristmundur Ólafsson Selfoss
3.-4. Jón Levy Guðmundsson Fjölnir
Senior Karlar Hærri belti +76 kg
1. Helgi Rafn Guðmundsson Keflavík
2. Daníel Jens Pétursson Selfoss
3.-4. Björn Heiðar Rúnarsson Þór
3.-4. Guðmundur Geir Gunnarsson Ármann
Senior Konur Lægri belti
1. Heiðrún Pálsdóttir Keflavík
2. Bjarnheiður Ástgeirsdóttir Selfoss
3. Kolbrún Guðjónsdóttir Keflavík
Senior Konur Hærri belti
1. Auður Anna Jónsdóttir Björk
2. Hildur Baldursdóttir Björk
Keppendur mótsins:
Ástrós Brynjarsdóttir Keflavík í barnaflokkum
Ingibjörg Erla Grétarsdóttir Fjölnir í fullorðinsflokkum
Stigakeppni félaga:
Keflavík 203 stig
Fjölnir 63 stig
Selfoss 48 stig
Þór 39 stig
Björk 35 stig
Grindavík 23 stig
Ármann 10 stig
Afturelding 8 stig
Hörður 6 stig
HK 2 stig