Nýtt húsnæði
Á næstu vikum mun taekwondo deildin flytja starfsemi sína í Iðavelli 12. Æfingar hafa verið á Ásbrú síðan 2008/9, þar hefur gengið á ýmsu, en loksins verður hægt að bjóða upp á góða æfingaaðstöðu á...
Á næstu vikum mun taekwondo deildin flytja starfsemi sína í Iðavelli 12. Æfingar hafa verið á Ásbrú síðan 2008/9, þar hefur gengið á ýmsu, en loksins verður hægt að bjóða upp á góða æfingaaðstöðu á...
Tekið af síðu TKÍ (tki.is) Sjálfsvarnarnámskeið með Henrik Frost Sjálfsvarnarnámskeið með Henrik Frost dagana 13 og 14 OKT 2012 Námskeiðið verður haldið hjá taekwondo deild Ármann í laugardal Henri...
Ungir og efnilegir poomsae " Sæl öll, Næstu helgi fara fram æfingabúðir og úrtökur fyrir Unga & Efnilega og Landsliðið í Pomsae. 15/9 Laugardagur: 14:30-16:00 Allir, bæði U&E og Landsliðið 16/9 Sun...
Vegna þess að verið er að leggja lokahönd á framkvæmdir í íþróttahúsinu á Ásbrú munu æfingarnar á föstudag einnig verða í myllubakkaskóla! afsakið stuttan fyrirvara.
Þriðjudaginn kl 16:10 (8-12 ára lægri belti) fellur niður æfing vegna þess að myllubakkaskóli er í notkun á sama tíma. Aðrar æfingar ættu ekki að falla niður en munið að föstudag (7.), mánudag, þri...
TAEKWONDO ATH Næstu 4 æfingadaga, föstudag 7. sept, mánudag, þriðjudag og miðvikudag 10-12. Sept verða taekwondo æfingarnar í Myllubakkaskóla. Það er verið að loka íþróttahúsinu á Ásbrú vegna lokaf...
3. september n.k. verður haldið MMA námskeið. Á námskeiðinu verður farið í grunninn í blönduðum bardagalistum, t.d. box, muay thai, wrestling, judo og brazilian jiu jitsu. Námskeiði hentar byrjendu...
Taekwondo deildin verður með sölutjald á Ljósanótt. "Við í Taekwondodeild Keflavíkur ætlum að vera með skemmtileg ljós og annan varning til sölu á Ljósanótt. Verðum á svæðinu bæði föstudag og lauga...