Fréttir

Sumarnámskeið 2012
Taekwondo | 31. maí 2012

Sumarnámskeið 2012

Sumarnámskeiðið verður í Myllubakkaskóla frá 7-23 júní, og kennt verður á virkum dögum.

•Judo, taekwondo brazilian jiu jitsu, box, leikir, hreyfing, útivist 

Hópur 1 verður fyrir börn fædd 2005-2006 kl 9-12

Hópur 2 verður fyrir börn fædd 2004 og eldri kl 13-16

 

Verð 12.000 systkynaafsláttur 30%

 

Á kvöldin verða einnig æfingar þar sem foreldrar eða systkyni geta æft frítt, þær æfingar verða út júlí 2-3x í viku. Allir sem taka þátt í námskeiðinu geta einnig mætt á þær æfingar ef þeir vilja. (nánari upplýsingar að koma)

Kennarar á námskeiðinu verða

Guðmundur Stefán Gunnarsson - svart belti í judo, blátt belti í brazilian jiu jitsu, Íþróttafræðingur B.Sc. og yfir áratugs reynsla í þjálfun.

Helgi Rafn Guðmundsson - svart belti í taekwondo, blátt belti í brazilian jiu jitsu, Íþróttafræðingur B.Sc. og yfir áratugs reynsla í þjálfun.

Björn Snævar Björnsson - mikil reynsla í ólympískum hnefaleikum, þjálfað fólk á öllum aldurs- og getustigum um árabil.

Skráning og upplýsingar á helgiflex@gmail.com