Fréttir

Kristmundur og Ástrós eru íþróttafólk Keflavíkur 2013
Taekwondo | 30. desember 2013

Kristmundur og Ástrós eru íþróttafólk Keflavíkur 2013

Kristmundur Gíslason og Ástrós Brynjarsdóttir úr taekwondo deild Keflavíkur voru valin íþróttakarl og íþróttakona íþróttafélagsins Keflavíkur. Keflavík er eitt stærsta íþróttafélag landsins með yfi...

Æfingar byrjar 6. janúar
Taekwondo | 28. desember 2013

Æfingar byrjar 6. janúar

Æfingar byrja aftur 6. janúar n.k. hjá öllum hópum. Skoðið æfingatöflu til að finna ykkar hóp. Byrjendanámskeið fullorðna verður kl 20 á mánudögum og miðvikudögum Myndband um árið 2013, skoðið og d...

Taekwondo fólk ársins ÍSÍ
Taekwondo | 28. desember 2013

Taekwondo fólk ársins ÍSÍ

TKÍ hefur valið íþróttamen ársins 2013 Að þessu sinni urðu hlutskörpust Bjani Júlíus og Ástós Brynjarsdóttir bæði frá taekwondodeild Keflavíkur Bjarni Júlíus er einn sigursælasti ungi keppandi land...

Viðburðir næstu daga
Taekwondo | 11. desember 2013

Viðburðir næstu daga

Á fimmtudag (12. des) verður videokvöld. Kl 17 fyrir 11 ára og yngri og kl 19 fyrir 12 ára og eldir. Svali og popp í boði foreldrafélagsins. Videokvöldið verður á efri hæð íþróttahússins TM höllinn...

Keflvíkingar sigra Bikarmótið í Sandgerði
Taekwondo | 8. desember 2013

Keflvíkingar sigra Bikarmótið í Sandgerði

Um helgina var haldið fyrsta Bikarmót taekwondo sambands Íslands á tímabilinu. Mótið var haldið í Sangerði og er það í fyrsta sinn sem taekwondo mót er haldið í Sandgerði. Margir efnilegir taekwond...

Frægðarför til Skotlands
Taekwondo | 26. nóvember 2013

Frægðarför til Skotlands

17 keppendur úr íslenska taekwondo landsliðinu kepptu á Skottish Open mótinu um helgina og þar af voru 13 frá Keflavík. Mótið var haldið í grennd við Edininburg og voru rúmlega 40 lið sem tóku þátt...