Æfingabúðir
5-7. maí n.k. verða æfingabúðir og æfingamót hjá taekwondo deild Keflavíkur. Bjarne Johansen, fyrrum landsliðsþjálfara Danmerkur og þjálfari Ólympíumeistara í parataekwondo verður með æfingabúðirna...
5-7. maí n.k. verða æfingabúðir og æfingamót hjá taekwondo deild Keflavíkur. Bjarne Johansen, fyrrum landsliðsþjálfara Danmerkur og þjálfari Ólympíumeistara í parataekwondo verður með æfingabúðirna...
Um helgina fór fram Íslandsmótið í taekwondo. Mótið var haldið í Kópavogi. Á mótinu voru margir af besu keppendum landsins og árangur Keflvíkinga var stórgóður. Keflvíkingar unnu flesta flokka á mó...
Um síðustu helgi fór fram mótið Open Challenge Cup í taekwondo. Mótið var haldið í Tongeren í Belgíu og voru um þúsund keppendur á mótinu, flestir frá Evrópu. Á mótinu kepptu 17 keppendur frá Kefla...
Skráning er hafin fyrir tímabilið í Taekwondo. Hér má komast beint á skráningu síðu í Sportabler Skráning í Taekwondo Hér má svo finna nánari upplýsingar um skráningar https://taekwondo.keflavik.is...
Sumarnámskeið hjá Taekwondo Sumarið 2022 Taekwondo Það verða fjölbreytt og skemmtileg námskeið hjá taekwondo deild Keflavíkur í sumar. Námskeiðin verða fyrir krakka á öllum aldri sem og fullorðna. ...
Skráning er hafin hjá Taekwondo deildinni fyrir komandi vetur. Skráning iðkenda Allir iðkendur hjá Taekwondo Keflavík þurfa að vera skráðir og miðast tímabilið við lok ágúst og til 20.maí 2022. For...
Stundataflan fyrir haustið er klár með fyrirvara um breytingar. Skráning opnar fljótlega og verður auglýst sérstaklega. Haustönnin byrjar 30.ágúst Takwondo deild Keflavíkur
Sumarið 2021 Taekwondo Það verða fjölbreytt og skemmtileg námskeið hjá taekwondo deild Keflavíkur í sumar. Námskeiðin verða fyrir krakka á öllum aldri sem og fullorðna. Drekaævintýrið verður á sínu...