Fréttir

Æfingabúðir
Taekwondo | 26. apríl 2023

Æfingabúðir

5-7. maí n.k. verða æfingabúðir og æfingamót hjá taekwondo deild Keflavíkur. Bjarne Johansen, fyrrum landsliðsþjálfara Danmerkur og þjálfari Ólympíumeistara í parataekwondo  verður með æfingabúðirnar ásamt hóp erlenda keppenda. 

 

Skráning og upplýsingar um viðburðinn eru hér

https://forms.gle/gFxL6J7R6wDWUoom9