Fréttir

Sumarnámskeið hjá Taekwondo
Taekwondo | 30. apríl 2021

Sumarnámskeið hjá Taekwondo

Sumarið 2021 Taekwondo

Það verða fjölbreytt og skemmtileg námskeið hjá taekwondo deild Keflavíkur í sumar. Námskeiðin verða fyrir krakka á öllum aldri sem og fullorðna. Drekaævintýrið verður á sínum stað en þetta hafa verið vinsælustu bardagalistanámskeið fyrir börn sem haldin eru á hverju ári á Íslandi. Svo verða KidFit og TeenFit karaktermiðuð, þrepastkiptu þrekæfingarnar á sínum stað, en þær æfingar hafa verið gífurlega vinsælar síðan æfingar hófust fyrir þremur árum. Við ætum að bjóða upp á 3 sérhæfð taekwondo námskeið fyrir unlinga og fullorðna í hádeginu og svo verða sumaræfingarnar á sínum stað fyrir 8 ára og eldri. 

 

 

ATH AÐ SÍÐUSTU ÁR HAFA ÖLL SUMARNÁMSKEIÐIN OKKAR FYLLTST. VERIÐ TÍMANMLEGA AÐ SKRÁ TIL AÐ FESTA PLÁSSIÐ SITT.

Skráning er neðst á síðunni

Með fyrirvara um breytingar

1 námskeið  9.400

  1. námskeið 15.400

3 námskeið  19.400

4 námskeið eða fleiri  23.400

 

Það er systkina og fjölskylduafsláttur!

 

Lýsing á Drekaævintýrinu 

 

Lýsing á KidFit og TeenFit

 

Skráning á sumarnámskeiðin

 

Námskeið í boði

Sumaræfingar taekwondo 8 ára og eldri (31. maí - 14. júlí, mán og mið kl 17-18 (7 vikur)

Styrktarnámskeið fyrir börn og unglinga KidFit/TeenFit . 1. júní - 15. júlí þrið og fimt kl 17-18 (7 vikur)

Drekaævintýri 1, 6-11 ára, 14-18. júní kl 9-12

Drekaævintýri 2, 6-11 ára,  21-25 júní kl 9-12

Drekaævintýri 3, 6-11 ára, 5-9. júlí kl 9-12

 Drekaævintýri 4, 6-11 ára, 19-23. júlí kl 9-12

Drekaævintýri 5, 6-11 ára, 9-13. ágúst kl 9-12

Taekwondo námskeið, grunntækni og poomsae 11 ára og eldri 14.-18. júní kl 12-13:30 (50%)

Taekwondo námskeið, bardagatækni og spörk 11 ára og eldri 19-23. júlí kl 12-13:30 (50%)

Taekwondo námskeið, sjálfsvörn og spörk 11 ára og eldri 9-13. ágúst kl 12-13:30 (50%)

 

Nánari upplýsingar á helgiflex@gmail.com

 

 

Myndasafn